Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 122
114
ferð mjólkur og annara afurða, ágrip um algeugustu hús-
clýrasjúkdóma og meðferð þeirra, reglur fyrir járning hesta
o. s. frv.], búreikningafærsla, búuaðarsaga og búnaðarlög-
gjöf íslands, m. fl.“
Námsgreinar þær, er í þessari greiu eru nefndar, þarf
allar að kenna á búnaðarskóla, ef vel á að vera. Þar við
bætast svo allar hinar verklegu æfingar í jarðyrkju, garð-
yrkju, mjólkurmeðferð o. s. frv. Eu til þess að piltar geti
haft full not kenslunnar í framantöldum námsgreinum og
geti talist nokkurn veginn meutaðir menn, verður nú á
búnaðarskólunum fyrst að kenna þeim islenzku, dönsku,
reikniug, sögu, landafræði, dráttlist og fleiri gagnfræði-
greinar. M4 nærri geta, hve rnikið piltar fá full-lært af
öllu þessu á tveim vetrum, samhliða hluttöku í öllum heim-
ilisstörfum.
Tiilögur í líka átt og þær, er þegar eru tilfærðar,
kunna víðar að hafa birzt, enn eg hefi ekki tóm til að
safna þeirn, enda álít eg þetta nægja til að sýna, að eg
stend ekki eiun uppi með þá skoðun, að búuaðarkenslu-
fyrirkomulaginu beri að breyta og í hverja stefnu það skuli
gjört. Ein sönnunin fyrir þessu, og fyrsta framkvæmdin í
þá átt, er tiltæki Norðlendinga með Hólaskóla. En eðlilegra
sýnist mér, að á Hólum væri einungis verknaðarskóli fyrir
búnaðarneineudur, en ekki bókfræðiskensla.
Af því sem að framan er skráð, verður að leiða þá
ályktun, að
1. kenslutiminn á búnaðarskólunum, 2 ár, inuui vera of
stuttur,
2. kenslau hljóti að vera laugt of lítil.
Til að bæta úr þessu, þarf að skilja kensluna í þrent:
l. (jagnfrœöakenslu, 2. verklega jarÖyrkjukenslu, húsdýrahiröing
m. 1i. 3. hóklega húnaöarfrœöi, og kenna sitt í hverju lagi.
1. GagnfrϚalcenslan.
Hvað sem búnaðarskólum eða búnaðarfræðanámi líður,
þarf að auka gagnfræðakensluna í laudinu. Auk gagu-