Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 62
58
af hinum alveg sérstöku kringumstæðum og staðarháttum
þar eystra. Dalurinn liggur í'rá miðju héraðsius niður til
Iteyðaríjaiðar. Út-Héraðsmenn og Iun-Héraðsmenn eiga
þvi hér um bil jafnlangt að sækja til endastöðvar brautar-
innar, sem yrði við Egilsstaði. Flutningur yfir Fjarðarheiði
er á flestum timum árs illur eða erfiður. Haua leysir sjald-
an fyr en undir slátt, og leggur snemina undir að haustinu.
Þar af leiðir, að sjálfan vegiun ytír lieiðina verður eigi
farið nema að eins um hásumarið, 2—2‘/» máuuð af áriuu.
Aðra tima árs er ferðiti aftur ill, að sögn kunnugra inanua,
og mörgum sinnum litt fær, þótt hún sé slörkuð. Deir, sem
vanist hafa góðum vegum, mundi fátt finnast nm að íára
yfir Fjarðarheiði með marga hesta undir lclyljum, þegar húu
er sem verst. Eun er þess að gæta, að hestar eru frem-
ur fáir á Héraði, og hestahaldið dýrt.
Þetta mundi með öðru styðja að því, að brautiu yrði
notuð þar meira en brautir annarsstaðar, sérstaklega í þeim
héruðum, sem eru hestarík og hestaruir léttir á fóðrum.
Að öllu yfirveguðu, tel eg það mjög þýðingarmikið fyrir
héraðsmenn, að akbraut yrði lögð yfir Fagradal. Brautar-
lagningin mundi hafa áhrif á búskap og búnaðarháttu hér-
aðsinanna á ýinsau veg, lét.ta uudir með flutningum og flýta
fyrir stofnun þarflegra fyrirtækja. Hún hefir því miklu
rneiri þýðingu' en menn alment imynda sér.
Búakaimr og efnahagur bænda á Austurlandi, er al-
ment góður eftir þvi sem gjörist, og er áður að því vikið.
Hanu er auðvitað nokkuð misjafn, og sjálfsagt eru menn
jmr innan um meira og miuua skuldugir. En flestir eiga
mjög lagleg bú, og i suinum sveituin á Héraði, og í Fljóts-
dal er búskapur alment blómlegur, og rekiun í stærri stil
og með meiri myndarskap en vanalega gjörist. Fénaður
gjörir gott gagn og vel er með hann faiið. Ivýr mjólka þar
í betra lagi, komast í 12 -15 potta nyt á dag eftir burð.
Hjá Eiríki i Bót mjólkuðu tvær af haus kúm í fyrra vetur
17 potta á dag eftir burð, og kviga sem var að fyrsta kálfi
koinst í 13 potta nyt á dag. Kýr Jóns Bergssonar á