Búnaðarrit - 01.01.1902, Blaðsíða 263
255
sléttunaraðferð vor mjög góð ræktunaraðferð þar sem hún
væri í góðu lagi, bæði arðsöm og árviss. Tilraunir þær
sem gerðar hefðu verið í'Gróðrarstöðinni með grasfræsán-
ingu hefðu lánast illa, enn sem koraið væri og liið saraa
væri tilfellið alstaðar hór á landi þar sem hanu þekti til.
„Hinir kemisku kraftar“, sem B. J. talaði svo mikið úm
væri „slagorÖvel fallið til þess að hrífa þá, sera nógu lítið
þektu til jarðræktar. Að vísu ykist efuabreytingin í jörð-
inni uokkuð við iðuglega plægingu, en það sem við það
ynnist vægi sáralítið á móti hinum mikla kostnaði og raörgu
ókostura, sem iðugleg plæging liefði í för með sér. Bodö-
landúuaðarskóli í norðanverðura Noregi, som ynni undir lík-
um skilyrðum og vér, hefði á seinustu árum verið að reyna
að finna góða aðferð til þess að frainleiða viðvarandi gras,
einmitt það soin við hefðum ó túuum vorum. England hefði
fyrir tveimur mannsöldrum verið mest alt undir plóg. Nú
væri 8G°/0 af Euglaudi grasland, mest 15—30 ára gamalt
og sumt eldra. Hin sama stefua væri að ryðja sér til rúms
í allri Norður- og Norðvestur Evrópu og væri eðlileg afleið-
ing af hinni auknu húsdýrarækt. Landbúnaður vor yrði að
byggjast eingöngu á húsdýrarækt og því væri viðvarandi
gras, sem mest og bezt túurækt, það takmark, sem vér
ættura að keppa að, hún (túuræktin) væri árviss, tiltölulega
kostnaðarlítil og gæfi mikinn arð.
Jónas Jónassen, landlækuir kvaðst kunna B. J. miklar
þakkir fyrir að haía vakið raáls á þessu, en margt væri
það í ritgerð liaus, sem sér mislíkaði og sem ekki væri rótt.
Haun áleit ekki undirstöðu búnaðarframfara fólgna í gras-
fræsáningu, sem engin áreiðanleg viasa væri feugiu fyrir að
hór heppnaðist. Okkar iimfædda íslenzka gras gæti vaxið hór á-
gætlega, en það sem mest af öllu riði á væri að hafa nóg-
an og góðan áburð; það væri undirstaðan undir búnaðar-
framförum hér á landi. í>að væri grátlegt að sjá, hversu
íslendingar meta lítils áburðinu, þeir lótu hann liggja við
fjósið og poningshúsin undir áhrifum lofts og vatns eins og
hauu væri eiukis virði. Uiu það væri þó búið að skriiá,