Búnaðarrit - 01.01.1938, Blaðsíða 81
BÚNAÐARRIT
75
4. rnynd. Stjarna, Hrafnkelsstöðum.
Nr. 475. Hetja, Hrafnkellsstöðum, f. 1923, jörp, 141
-—-159—19,0—25,0. For.: Nasi, nr. 88, og Jörp, Skarði.
I. verðl. 1930—1933 og 1937.
Nr. 564. Stjarna, Hrafnkellsstöðum, f. 1928, rauð,
135—153—17,0—23,0. For.: Bleikur, Hrafnkellsstöðum,
undan Nasa, nr. 88, og Brúnka, Hrafnkellsstöðum. I.
verðl. 1933 og 1937.
Nr. 894. Mósa, Birtingaholti, f. 1927, móálótt, 141—
161—17,0—23,0. For.: Brúnn frá Berghyl, nr. 106, og
Glóa, Birtingaholti. II. verðl. 1933. I. verðl. 1937.
Nr. 927. Bleik, Högnastöðum, f. 1931, bleik, 143—163
-—18,0—24,0. For.: Nasi, nr. 88, og Nös, Högnastöðum.
I. verðl. 1937.
Bráinn frá Dilksnesi er af svonefndri Óðu-Rauðku-
ætt í Hornafirði. Rauðlca í Dilksnesi, móðir Bráins,
var afburða hross. Ég tel mig ekki hafa sóð aðra hryssu
fegurri og eftir því var hún gæðingur að fjöri og gangi.