Búnaðarrit - 01.01.1938, Page 86
í
7. mynd. Gola og Kella, Húsatóftum.
legasti hrossastofninn til ræktunar, af þeim, sem
mættu á sýningunni, þó fleira kæmi þarna góðra
hrossa. Og vík ég nú að þeim, sem ekki fengu verð-
Jaun.
IV. Hrossaræktarfélag Mýrdæla.
Nr. 134. Þokki frá Brún, f. 1927, grár, 143—160—17,0
—23,0. For.: Hárekur frá Geitaskarði, nr. 105, og Snælda
frá Brún. I. verðl. 1931, 1933 og 1937. I. verðl. fyrir
afkvæmi 1937.
Nr. 860. Fluga frá Kaldrananesi, f. 1931, rauð, 141—
173—17,0—23,5. For.: Rauður, Þórisholti, og Rauðka,
Kaldrananesi. I. verðl. 1937.
Nr. 868. Rauðka, Hvoli, f. 1932, rauð, 142—170—17,5
—24,0. For.: F. óþekktur, m. Jörp, Hvoli. I. verðl. 1937.
Nr. 870. Glóa, Holti, f. 1929, rauð, 142—170—17,5—
24,0. For.: F. óþektur, m. Faxa, Holti. I. verðl. 1937.