Búnaðarrit - 01.01.1938, Blaðsíða 108
102
BUNAÐARRIT
mundur Sveinsson, BjarnarstaÖarhlíð. — I. verðl.
1938.
Starkaður er þéttbyggður og óvenju þolslegur,
en ekki veit ég um reiðhestshæfileika hans. Hvað
sem þeim líður, þá er hann svo svipmikill og frið-
ur og lífsþrótturinn svo óvenjulegur, að únægju-
legt yrði að horfa á hrossahjarðir þvilíkar sem
hann er.
4. Nr. 148, Glaumur, Ytra-Valhólti, f. 1927. — Stokk-
hólina 1934: Rauður, 140—153—18,0—24,0. — For.
Funi frá Tungu, nr. 100, og Snerra, Glaumbæ. —
Eig. Jóhannes Guðmundsson, Ytra-Vallholti. —
I. verðl. 1931, ’34 og ’38, og II. verðl. fyrir atkv.
1938.
Glaumur er fríður og fjörlegur, reistur og rétt-
vaxinn. Báðar ættirnar sem standa að honum eru
prýðilegar en ólikar, og kemur þetta greinilega
fram í börnum hans. Margt þeirra eru ágætis
gripir, en mynda ekki trausta heild, og var þetta
einkum orsök þess að hann fékk aðeins II. verðl.
fyrir afkvæmi sín.
5. Nr. 172, Sóti, Mælifellsá, f. 1929. — Stokkhólma
1934: Rauður, 138—154—17,0—23,0. — Móðir,
Brúnka, Álfgeirsvöllum, en faðir óþekktur. — Eig.
Guðmundur Þorsteinsson, Vatni, en 1938 er eig.
Jóhann Magnússon, Mælifellsá. — II. verðl. 1934
og I. verðl. 1938.
Sóti er ekki glæsilegur 1. verðl. liestur, en fríður,
finbyggður og svo réttvaxinn, að það bendir til að
hann sé góðra ætta og gefi góða raun.
6. Nr. 150, Blakkur, Miklabæ, f. 1927. — Stokkhólma
1934: Brúnn, 140—160—18,0—24,0. — For. Brúnn
og Dreyra, Miklabæ. — Eig. sr. Lárus Arnórsson,
Miklabæ. — I. verðl. 1934 og ’38, og II. verðl. fyrir
afkvæmi 1938.
Blakkur er mikill hestur og fríður, finbyggður