Hlín - 01.01.1961, Blaðsíða 7
Hlín
ungdæmi á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal, kom snemma.
— Rófur litlar.
Kristin frd Kaldárhöfða i Grimsnesi, alin upp í
Grindavík:
Söl notuð, skorin a£ steinum. — Rekasöl handa skepn-
um. — Maríukjarani (hönk) handa kúm til mjólkur. —
Kýrnar átu einir til holda. — Það var „viðaður“ einir
upp í heiði. — Konu þótti gott, ef hún reif á sinn liest. —
Sagt var, að einirinn þyrfti 20 ár til að vaxa. Nú er hann
alveg uppurinn, rifinn upp mtð rótum. — Beitilyng
var líka notað lianda kúnr. Þarinn lranda lrestum. —
Sjávarbörkur, næfrakolla, brent, og svo einir, til að £á
góðan ilm. Fólkið skóf pottana með viðarkoli, sem rek-
ur af sjó, njarðarvöttur notaður á trjeílátin.
Garðakál, smátt saxað, í súpur (2—3 kaggar til), kastað
út á rúgmjöli, mjólk út á, skyr líka, ef vill. — Hellu-
hnoðri í te. — Hrafnagrös við kvefi. — Öðuskeljar, borðað
úr þeim, ágætt í súpur.
Reyðikúlur (sveppir), borðaðar, (kúptar, tvær sortir,
d()kkgular og ljósari, flatar, sætari). — Sveppir, hvítir. —
Hrossakúlur, vondar, sumir sögðu eitraðar. — Gall við
bruna, hrálýsi og eggjarauða.
Þúrður Flóventsson, Svartárkoti. i Bárðardal, ólst upp
á Hafursstöðum í Axarfirði: Hörð ár 1864—68, liafís þá
fyrir öllu Norðurlandi. Þá var margt notað, senr þó var
ekki algengt að nota. — Þórður nrundi eftir fátækum
bónda, senr ljet börn sín, 6 eða 7, fara út á tún með föt-
ur og tína kornsúrufræin. — Þau fengu á stundu fjórð-
ungsfötu, lraft saman við mjölhnefa í pottbrauð. í 12-
eða 13. viku sunrars átti að taka þetta. — Ekkert kaffi var
gefið í Þórðar uppvexti, en te af rjúpnalaufi og blóð-
bergi.
Árni Jónsson, síðar prestur á Skútustöðum, og Þórður,
grófu hvannarætur, þegar þeir .sátu hjá kvíaám, sitt hvoru
megin Jöktilsár á Fjöllum. (Árni frá Svínadal, Þórður frá
Hafursstöðum.
L