Hlín - 01.01.1961, Side 43
Hlin
41
hafði glögt auga fyrir mannlífinu í þess maragvísleg'u
myndum, henni sást ekki yfir hinar broslegu hliðar á dag-
legum atvikum, en var hinsvgar flestum skilningsríkari
í garð þeirra, í hópi sam-
ferðamanna sinna, sem fóru
halloka í baráttunni eða
áttu í vök að verjast á ein-
hvern hátt. — Um hana
mátti segja það sama sem
E. B. kvað á sínum tíma
um merka konu: „Hún
dæmdi ei liart, hún vildi
vel í vinskap, ætt og kynn-
ing, hún bar það hlýja,
holla þel, sem hverfur ekki
úr minning".
Heimili þeirra hjóna var
vistiegt og aðlaðandi, þar
áttu blómin sinn þátt, hver hlutur bar vott um snyrti-
mensku og alúð í starfi. Soffía kom upp garði við
íbúðarhúsið, þar var fjöldi skrautj urta og nokkur trje.
Skilyrði til slíkrar ræktunar eru hin erfiðustu í Eyjum,
vegna storma og úrfella, en við ber, að þurkar ganga —
og kreppir þá að gróðrinum, nema hann njóti fylstu um-
hyggju.
Kunnugur maður segir í brjefi um Soffxu, að það hafi
verið „eins og hún væri að sinna hvítvoðungum, er hún
var að hlúa að blómunum, garðurinn hennar bar Jíka af
öðrum samskonar tilraunum í bænum“ — og vitnar til
Jxess lxversu henni voru kærar ljóðlínur E. B.: „M>eð nýrri
sjón yfir hauður og haf sá horfir sem blómin skilur". —
Fyrir fáum árum urðu trje í garðinum hennar fyrir
skemdum vegna óbappa og var Soffíu sár raun að því. —
Vera má að garðinum hafi hnignað seinustu árin, er van-
Ixeilsa Jxrengdi að henni.
Ekki get jcg lokið þessum fáu línum um frændkonu