Hlín - 01.01.1961, Side 53
H. B.:
Konur, sem jeg hef kynst.
Ragnhildur Pjetursdóttir.
MINNING.
Ragnhildur Pjetursdóttir á Háteigi, vinkona mín, er
látin. — Ragnhildur, sem reyndist mjer sannur vinur, sem
jeg bæði virti og elskaði, þau 11 ár, sem jeg átti heima
hjá þeim ágætu hjónum,
Halldóri skipstjóra og
Ragnhildi. — Æfinlega
var mjer fylgt úr hlaði á
mínum möi'gu ferðareis-
um með blessunaróskum
og blíðu brosi, og við-
tökuxnar, þegar heim
kom, voru þær sömu.
Það biást aldiei.
Það er orðið langt síð-
an við Ragnhildur kynt-
umst fyist. — Árið 1905
kom hún til Noregs til
húsmæðraskólanáms. —
Jeg var þá kennari við
bainaskóla Mossbæjar á
Austfold, þar var Ragn-
hildur hjá okkur mæðg-
unum meðan hún beið eftir skólavist.
Eftir fráfall móður nxinnar, 1924, og til ársins 1935, að
jeg fór til vetxirvistar til skiftist í fjórðungunum, átti jeg
Jxeimili á Háteigi, sem þá var talið uppi í sveit, svo að
segja, nxi komið inn í miðjan bæ. — Heimilið var glað-
vært, fi'jálslegt og skenxtilegt. Blessaðar dætuxnar þrjár
xirðu virktavinir og góðir fjelagar.
Ragnhildur Pjetursdóttir.
A*