Hlín - 01.01.1961, Side 80

Hlín - 01.01.1961, Side 80
78 lllin orðinn svo þroskaður, að þýðingarlaust er að bjóða fólki upp á annað en það allra besta á hverju sviði fyrir sig, sem til er í töfraheimi leiklistarinnar. Þá fyrst, þegar við sjálf erum búin að eignast þann fullkomna skilning og þá virðingu fyrir þessari göfugu list, getum við vænst þess, að aðrir líti á hana sömu augum. Leiklistin er ung hjer á landi og ástæður erfiðar fyrir þá, sem út á þá listabraut fara. En þeir, sem í byrjun setja takmarkið nógu hátt, vilja „komast sem lengst og komast sem fyrst“, og víla ekki fyrir sjer erfiðleikana og eru reiðu- búnir að leggja sjálfa sig í sölurnar listarinnar vegna, ná settu mar.ki, þó það kosti oft mikla baráttu, að lialda því í þeirri hæð, sem því var ætlað í fyrstu. Að þessu háleita markmiði liggja svo margar leiðir, að ómögulegt er að benda á neina sjerstaka, sem þá einu rjettu fyrir hvern einstakling. Jeg ætla mjer heldur ekki að setjast á þann háliest í- myndunaraflsins, að jeg sje fær um að vísa öllum rjettustu leiðina. En jeg vildi óska að jeg gæti gefið leiðbeiningar, þó ekki væri nema út frá minni eigin reynslu. Þá reynslu, sem jeg hef öðlast af því að leika sjálf, af þeirri tilsögn, sem jeg hef fengið frá öðrum, bæði kennurum mínum og leikdómurum ýmsum, og síðast en ekki síst af þeirri til- sögn, sem jeg hef veitt öðrum. Af henni hef jeg langmest lært að finna mína eigin galla. Leiklistin er kölluð „orðsins lisL“. Grundvallarskilyrði fyrir þá, sem hana vilja stunda, er því að þeir uppfylli ströngustu kröfur, sem hægt er að gera, um rjettan og fagran framhurð orðanna. Almennasti og erfiðasti galli allra þeirra, sem jeg á undanförnum árum hef veitt tilsögn í framburði íslenskrar tungu, er nær undantekningar- laust óvandaður og ljótur framburður, sem oft stafar ein- göngu af hugsunarleysi. Margir þurfa ekki nema nokkrar bendingar á verstu ambögumar, og hafa eftir það reynt að vanda alt sitt tal, bæði framburð og orðaval, því þar er ekki minna ábótavant en um framburðinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.