Hlín - 01.01.1961, Page 83

Hlín - 01.01.1961, Page 83
Hlin 81 höfnum kenslukonunnar, meðan hún undirbjó alt hnoss- gætið, útskýrði margt í sambandi við það og gaf okkur uppskriftir af rjettunum. Annars er óþarfi að lýsa kensluaðgerðum Steinunnar Ingimundardóttur. Htin er orðin landskunn í sínu fjöl- þætta og erfiða fræðslustarfi, og hefur að sjálfsögðu als- staðar fengið þá viðurkenningu, sem hæfni hennar vetð- skuldar. En mikið misræmi sýnist það vera, að ekki skuli vera til í landinu nema einn heimilisráðunautur, sem ferðast um landið til að leiðbeina okkur konunum, en bænd- urnir liafa marga ráðunauta, sem leiðbeina þeim um eitt og annað varðandi búskapinn. Manni finst það liljóti að vera ólíkt minna, sem þeir ráðunautar þurfa á sig að leggja. En ekki meira um það. Tii síðasta þáttar námskeiðsins var svo boðað 13. okt., og stóð hann bara þann eina dag. Var sömu kvenfjelögum boðin þátttaka og á fræðslufundunum. Var það sýnikensla á grænmetisrjettum, sem þar fór fram. Að dómi okkar allra var ekki liægt að taka heppilegra efni til meðferðar, en það, hvernig mætti notfæra sjer þessa hollu fæðu á sem hagkvæmastan hátt. Mundi það svo leiða til þess, að áhugi okkar vaknaði fyrir að hefjast handa um aukna matjurtarækt. Því sannleikurinn er sá, að garðrækt hefur dregist mikið sarnan á síðastliðnum ár- um, þó að til sjeu heimili hjer, sem sýna mikinn áhuga og dugnað í þeim málum. Virðist svo, að hinir lostætu rjettir, sem kenslukonan bjó okkur, hafi einhver áhrif haft, því að við kvenfjelags- konurnar hjerna í hreppnum höfum nú í fjelagi pantað matjurtafræ og vonum, að við verðum nú duglegar í fram- kvæmdunum. Það er enginn vafi á því, að svona námskeið gera mikið gagn og væri óskandi að kvennasamtökin hefðu ástæður til að liafa þau á sínum vegum sem oftast. En auðvitað er 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.