Hlín - 01.01.1961, Page 85

Hlín - 01.01.1961, Page 85
Heilbrigðismál. STADDUR HJÁ AUGNLÆKNI HAUSTIÐ 1960. Vegna tilmæla Hlínarritstjórans bregð jeg penna að blaði og hripa eftirfarandi: Ekki var því svo varið með mig núna, að jeg fljúgi suður heiðar með fjaðraþyt og söng sem fuglar skáldsins á síðhaustum. Nei, hjer silaðist áfram með rauðskjöldóttum áætlunar- híl Norðurleiða gamall maður á leið til Reykjavíkur. Mjer var að vísu gott í geði við tilhugsun um hið útliðna eftirlætissumar, en aðalerindi mitt til Reykjavíkur nú kastaði nýjum skugga á hið lúða, litdaufa tjald ellihugar. Jeg hafði að aðalerindi að leita augnlæknisráða við vax- andi sjóndepru. Það er ekkert gott nje þóknanlegt við það fyrir gamla manneskju, sem orðið hefur með fjölg- andi lífsárum að standa í togi við ellina um þrek sitt og vilja til starfs, og altaf hefur hönkin smádregist úr hönd- um og færst í elligreipar. Og því er það aðeins þetta, sem friðaði, færði svolitla birtu til hugans, að fá þó heyrt og sjeð, sjeð og heyrt menn og umhverfi, þó óvirkur að mestu. En svo tekur þó steininn úr, ef sjónin hilar líka til fulls og öll sund lokast. Hin síðasta úrbótatilraun er Reykjavíkurför á fund augnlæknis. í þá áttina stefndi jeg nú til að fá úrskurð augnlæknis um sjónfar mitt. Nú var jeg í Reykjavík staddur, hafði leitað mjer upp- lýsinga um gegnitíma þess augnlæknis, er jeg hafði hugs- að rnjer til að leita. Það var snemma dags, milli dagmála og hádegis. jeg var með þeim fyrstu, er á hiðstofubekki settist. Hinn tilsetti skoðanatími var nær til loka liðinn. Fólk hafði nær fylt hiðstofuna. Fólk, sem sjáanlega bjó við ýmis augna- eða sjónvandkvæði. Nú hirtist augnlæknir í dyt;unum, grannvaxinn maður, magur og fölleitur. TTann har mikla hlýju í augum og f>*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.