Hlín - 01.01.1961, Page 91
Hlín
89
liafa í för með sjer og það skjól, sem þau veita búpeningi
bænda í vondum veðrum.
Lítil reynsla er fengin fyrir ræktun skjólbelta lijer á
landi enn sem komið er. Sennilega mun íslenskt birki
reynast affarasælast, a. m. k. fyrst í stað, gróðursett í tvö-
faldri röð með 1—2 metra millibili.
Jeg leyfi mjer að vísa til bæklings um skjólbelti eftir
Einar E. Sæmundsen, skógfræðing í Reykjavík.
Nú fara í liendur þau fallegu jól,
þ;i birtir daginn sú blessaða sól.
Þá kom í heiminn s;í voldugi sveinn;
Maríusonurinn mildur og hreinn.
Hep])in eru börnin og heillarík,
sem verða jrví blessuðu barninu lík.
Þó að í lieiminum hjer sjeu snauð,
í liimnaríki fá jrau jjann eilífa auð.
I liimnaríki fá jiau hvíld og skjól,
skrautlegu klæðin sem skínandi sól.
í himnaríki fá jrau í heilögum stað
ijómandi linossið að leika sjer að.
Ljómandi lmossið, Jjar lausnarinn er,
lofa þú mjer, herra, að lifa hjá jjjer.
Ragnhildur l'innsdóttir, Bæ, Hrútafirði, sendir.