Hlín - 01.01.1961, Side 118

Hlín - 01.01.1961, Side 118
] 16 Hlin blýanta og fáeinar póstpappísarkir. Sennilega liefur hann getaft' keypt það fyrir hagalagða, sem liann hefur tínt upp. Með þessi tæki lá hann fram á kálgarðsvegginn á hlaðinu í Geitavík og teiknaði bæði gufuskip og seglskip, sem komu inn á fjörðinn. Átti jeg, sem skrifa þessar línur, lengi eitt slíkt málverk eftir Jóa. Það var frönsk fiskiskúta undir fullum seglum. Var liún umkringd óvígum her af livítfreyðandi öldutn, sem teygðu faldinn liátt og sóttu að lienni af miklum móði. En þetta fagra íley lyfti sjer liægt og rólega upp á hverja hrönnina af annari og klauf þær í lierðar niður eins og vopnfimur riddari, og rendi sjer í gegnum þær, en velti af sjcr um leið löðrungum og þungum liöggum, sem því voru fyrirbúin. Ekki var málverkið stærra en 2—3 þumlungar á lengd og breidd, málað á hálfa litla, þjettstrikaða póstpappírsörk. Var þessi mynd lengi í eigu minni, en mun að síðustu hafa lent í glatkistunni. Gil eitt mikið er skammt fyrir utan bæinn í Geitavík, sem Grafgil heitir. Það nær úr fjalli til fjöru. í gili þessu er nokkuð bæði af rauðum og grænum steinum, sem eru svo linir, að vel má gera riss og skrifa með þeim á aðra steina. Eitthvað var Jói að notast við þessa steina til að teikna með. Ósennilegt er ekki, að einhver með fyrstu listaverkunum, sem Jói skapaði, hafi einmitt orðið til á steinum þarna í gilinu, þegar hann ungur að árum sat lijá ánum um þær slóðir, þó að tönn tímans, sem er iðin að verki, hafi að líkindum máð þau í burtu eftir öll Jrau ár, sem liðin eru. Árið fyrir aldamótin fluttist Jóhannes bóndi með fjölskyldu sína í Njarðvík við Borgarfjörð og bjó þar einhver ár. Þar fermdist Jói vorið 1900 í Njarðvikurkirkju. Á meðan hann átti þar heima, eitthvað um 16—17 ára gamall, vildi það til í eitt skipti, er Njarðvíkingar voru á sjó, annað hvort í fiskiróðri eða á fuglasnatti, að einn þeirra, sem á bátnum var, misti skot úr byssu, og lenti það í hælinn á Jóa og gegnunr bátinn, svo að sjór fjell inn kolblár, en í gloppuna var samt troðið ein- Iiverju sem dugði, og róið með Jóa í land. Var svo farið mcð hann á Seyðisfjarðarspítala. Minnir mig að hann slyppi vel frá þessu, eða ekki ver en vonir stóðu til. Hygg jeg, að þetta atvik liafi ef til vill átt einhvern þátt í að það fór að losna um Jóa hjá fólki sínu, þvl að eftir þetta átti liann skamma dvöl þar heima. Minnir mig hann færi cftir þetta eitt sumar til Þorsteins Jóns- sonar, Itorgara á Bakkagerði. Hann hafði þá all-mikla útgerð. Og annað sumar mun hann hafa verið á livalstöð Ellefsens á Mjóafirði. Eftir það var hann til sjós cinliverjar vertíðir á skútum. Sennilegt er það, að Jói liefði orðið djarfur og dugmikill sjó-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.