Hlín - 01.01.1961, Side 138

Hlín - 01.01.1961, Side 138
Jólahald í Reykjavík um aldamótin 1900. Erindi flutt i HúsmœÖrafjelagi Reykjavikur af Eygló' Gisladóttur. Góðu fundarkonurl Þegar stjórn Húsmæðrafjelagsins bað mig að segja eittlivað á næsta fundi um jólin í ungdæmi mínu, brá mjer dálítið við, ekki af því jeg væri treg til að gera þetta fyrir fjelagið, heldur af því, að jeg lief lítið gert að því síðustu árin aö dreyma um jólin í tingdæmi mínu, og eru endurminningarnar því heldur ógliiggar. — jeg skal þó reyna að gera einliverja úrlausn um þetta efni, en nútíminn er mjög ólíkur liðna tímanum. Fyrstu 8—9 ár æfinnar eru minning- arnar um jólin litið annað en logandi kerti, fest á rúmstuðla. Þegar svo ljósið á lampanum í stofunni var slökt, var þetta litla ljós sem skínandi stjarna. Við máttum nú lielst ekki liafa kertin á rúmstuðl- unum vegna þess, að manmia var lirædd um að' við mistum þau niður í rúmið og kveiktum í. Festum við þau þá á undirskálar eða diska, og höfðum þau á borðinu, sátum svo í kringum borðið og horfðum á ljósin. Það var hátíðleg stund lijá okkur börnunum, við horfðum hugfangin á þessi skæru ljós, sem voru eins og skínandi, blaktandi stjörnur. Og af því að okkur var snemma kendur jólaboð- skapurinn, varð ein stjarnan stærri og bjartar.i en allar hinar, lnin var svo björt, að alt annað hvarf, en í birtunni sáum við litla barnið í jötunni, og við sungum: „Heirns um ból“. Og nú Itarst til okkar daufur hljómur kirkjuklukknanna frá Dómkirkjunni, það var verið að hringja til aftansöngs. Þessu er ekki hægt að lýsa, það er aðeins í vitund hvers eins, sem geymir minninguna hjá sjcr. Mig minnir að það hafi verið um 1899, sem okkur börnin langaði mikið til að eignast jólatrje, og við eignuðumst eitt. Það var á að giska 60—70 cnt hátt, smíðað úr slvölum sköftum. Stofninn lítið eitt gildari en greinarnar, sem voru tólf. Þetta uje var rnálað grænt, þegar það konr, en viö vildum hafa það ennþá fínna og vöfðum það með grænum glanspappír. Poka til að hengja á jólatrjeð bjuggum við til úr glanspappír, fleiri litum. Við börnin undum við þetta nokkur kvöld fyrir jól. Og svo komu blessuð jólinl Alt átti að vera hreint, fágað og skúrað, og við börnin fengum bað í stórum bala í eldhúsinu. Og svo var alt tilbúið. Það var mikil- fengleg stund, þegar kveikt var á nýja trjenu. Mikið var það lallegt, þar sem ]rað stóð á miðju borðinu, skrcytt logandi kerum og engla- hári og jólapokum, sem ýmislegt hafði verið látið í, t. d. rúsínur, gráfíkjur og nik-nak. Fyrstu bernskuárin voru jólagjafirnar venju- lega kerti, spil og epli, og aldrei lief jeg sjeð eins falleg epli og jóla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.