Hlín - 01.01.1961, Page 141

Hlín - 01.01.1961, Page 141
Hlin 139 víða enn í dag. Það hefur reynst notadrjúgt, leirtauið með bláu röndinni, og eins postulínsbollapörin með gyltu röndinni að ofan. Það er eins og það sje sígilt. Móðir mín átti kaffi- og súkkulaðistell svokallað úr postulíni. Súkkulaðikönnuna á jeg enn í dag. Hún er um 70 ára gömul og mjög íalleg. Flciri góða muni átti móðir mín til borðbúnaðar. T. d. stórt, ílangt, djúpt fat, ragófat var það kallað. Eitt bollapar er í minni eigu, scm stjúpa móður minnr gaf eldri systur minni. Það er úr fínasta postulíni: Bollinn gyltur niður til hálfs að innan og með allavega gyltu útflúri að utan, og eins er undirskálin. Þetta boilapar er rúmlega 70 ára gamalt. Þá voru kökudiskarnir altaf skrautiegir, með alla vega litum blómum. Um tíma var hjer mikið um kökudiska með alls konar myndum frá Danmörku. Jeg á einn, sem er víst eitthvað yfir 60 ára gamall. Á honum er mynd af Rosen- borgarhöll. Einu sinni, þegar jeg var ung stúlka, (1910-11), kom útlendingur með tvö stór jólatrje og gaf föður mínum. — Faðir rninn Ijet eitt- livert fjelag fá það stærra, en jeg mátti eiga hitt. — Við áttum þá heima á Norðurstíg 7, elsta hluta Hamarshússins, sem íaðir minn bygði. — Þá vorum við aðeins þrjú eftir heima, foreldrar mínir og jeg, svo nóg var plássið. — Þá langaði mig til að láta fleiri njóta þess að sjá svona stórt jólatrje. — Jeg smalaði saman um 20 börnurn úr nágrenninu. — Það var glatt og ánægjulegt jólakvöld, það var sungið og farið í leiki, Jjví húsrúm var mikið, — en það var ekki talað um lcirtau eða ekta postulín! — Og jeg held, að börnin sjeu enn söm við sig, og liugsi ekki um þessháttar á jólunum. Eftir að jeg sjálf stofnaði heimili, ásetti jeg mjer að undirbúa jólin svo, að börnin mín nytu þeirra sem best, ekki aðeins að Jreirri hliðinni, sem til matar heyrði og gjöfum, heldur einnig, að söng og birtu, svo að [rau sem lengst gætu munað kertaljósin og sjeð í birtu þeirra fjárhúsið og litla barnið í jötunni. Já, jólin heima, látlaus, hjá æskunnar arni er endurminning ljúfust frá horfinni tíð! Að verða’ um jólin aftur í anda’ að litlu barni er eina jólagleðin, er ljettir dagsins stríð. Þá hvílir jólafriður vorn hug sem lækjarniður, er hægt um blíðkvöld vaggar í drauma blómi’ í hlíð. Guðm. Guðm Jeg óska ykkur öllum gleðilcgra jóla!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.