Hlín - 01.01.1961, Síða 153

Hlín - 01.01.1961, Síða 153
Hlin 151 Frá Svalbardi i ÞislilfirÖi er skrifáð sumarið 1961. Jeg drap á það á fundinum á Þórsliöfn í fyrra, að kirkjan lijerna ætti tvö merkileg rykkilín. Og nú langar þig til að fá nánari frjettir af þeim í Hlín. Þessi rykkilín eru mjög gömul og altaf notuð hjer við messur. Frú Ingveldur Einarsdóttir, sem var hjer prestskona, sagði mjer að þau væru saúmuð af frú Valgerði Þorsteinsdóttur, sem hjer var prests- kona, síðar forstöðukona á Laugalandi. Rykkilínin eru alveg hand- saumuð, þessi fíni, gamli línsaumur, og úr fínu ljerefti, efnismikil og myndarleg. Mjer þykir það fallegustu rykkilínin, sem jeg sje, og þau munu verða notuð lengi enn. Þau liljóta að vera hátt upp í liundrað ára gömul. — Þ. V. Sveitakona'á Norðurlandi skrifar Hlín veturinn 1961: Jeg hef verið að lesa bókina jiína. Jeg er svo liriiin af sálmversinu í inngangi bókarinnar. Jeg er að læra það utanbókar þessa dagana. — M. Já, gerðu það, vinkona. Maður er aldrei upp úr því vaxinn að læra utanbókar, og mörg eru versin falleg í sálmabókinni okkar. H. Af Fljeraði er skrifað: Stundum á vetrin sjást stórar lireindýra- breiður lijer á fjöllunum, einkum’ í harðindum og heima við bæi, en komi liláka, þá vita þau það altaf fyrir og halda til fjalla. Þau eru vissari en nokkur veðurskeyti! Eitt sinn lijer um liaustið, undir göngur, komu 17 stórir tarfar hjer heim að túni, voru að koma austan úr döluni, höfðu synt Lagarfljót. Þau runnu hjer út með girðingunni. Þau voru frjálsleg og falleg. En hreindýrin eru búin með öll fjallagrös, sem var mjög mikið af lijer á lieiðunum. Það var stundum farið í grasaheiði lijá pabba, og okkur systrum þólti ekki margt að því að fara í það ferðalag. Við vorum innan við ferm- ingu þá, en vorum verri að borða grösin! En grasabrauð úr hlóðum var samt reglulegt hnossgæti. Svo var grasate alltaf haft til drykkjar. Það var gott við kvefi. — Það er vatn lijer norður á heiðinni, sem Sandvatn lieitir. í því voru hólmar, sem þaktir voru fjallagrösum, en nú, síðan hreindýrin lögðu alt undir sig, er það flag eitt. Á síð- ustu árum föður míns (hann er látinn fyrir sex árum), fór liann í grasaheiði með Ólaf son minn með sjer. Þeir fengu bara neðan í poka. Alt troðiö og uppsparkað. — Faðir minn var brjóstjiungur og drakk mikið af grasatei. Var það altaf liaft hjer sem heimilisráð við kvefi. Faðir minn drakk það venjulega á kvöldin, þegar hann fór að hátta. Því sagði dóttir mín ung, sem var altaf að smakka á þess- um kvölddrykk afa síns: „Þegar jeg verð orðin stór, ætla jeg að drekka þetta með vonda bragðinu, eins og hann afi minn.“ Frá Ytri-Hlið i Vopnafirði er skrifað vcturinn 1961: Jcg vildi óska, að þú ættir eftir að koma liingað að Ytri-Hlíð, þegar jeg er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.