Hlín - 01.01.1961, Page 157

Hlín - 01.01.1961, Page 157
Hlin 155 fyrir aÖ þið urðuð viö beiðni minni um að mæta lijer á fundi. Jeg lief oft liugleitt það, þegar jeg lief komið liingað að Laugarvatni, eða verið á fúndi Sambands sunnlenskra kvenna á Selfossi, að það væri einkennilegt, að hjer í Laugardalnum fagra væri ekki kven- fjelag, eins og í öðrum hreppum sýslunnar. Þó að svo mætti sýnast, að mjer kæmi það nú lítið við, hvort hjer væri kenfjelag eða ekki, þá er það nú svona, að jeg hef verið að skifta mjer þó nokkuð að fje- lagsmálum íslcúiskra kvenna, lief stofnað mörg kvenfjelög víðs vegar um landið, jafnvel kvennasambönd. Jeg vona að þið fyrirgefið mjer, að jeg er að skifta mjer af þessu kvenfjelagsleysi ykkar, góðu konur, og því vil jeg bæta við að cnginn, hvorki karl nje kona, hafa beðið mig um að gera þclta. En skelfing væri það nú gaman og fallega gert af ykkur, að lofa mjer á gamals aldri að eiga því láni að fagna, að stofna kvenfjelag á þessum fagra stað. Við vitum nú öll, aö kven- fjelögin á íslandi hafa unnið margt þarft verk fyrir land og lýð, og þær segjast hafa skemtun af fjelagsskapnum, konurnar. Þetta tel jeg víst að yrði niðurstaðan líka hjer, ef til kæmi. Anægjuleg sam- vinna geri jeg ráð fyrir að yrði við Samband sunnlenskra k'venna, sem svo mörgu gagnlegu hefur til leiðar komið. — Jeg ætla með nokkrum orðum að gera grein fyrir, hvaða aðferð jeg haföi við stofnun kvenfjelaga á ferðum mínum um landið: Konurnar voru hvattar til fjelagsskapar með smáerindum. Heimakonurnar gerðu svo grein fyrir sinni skoöun á málinu. Smá-handavinnusýningar voru oftast hafðar með. Að lokum var svo kosin þriggja kvenna undirbúningsnefnd, sem hafði það þrefalda hlutverk að boða til stofnfundar, scmja lagafrumvarp og aíla fjelaginu fleiri meðlima. Þetta tókst víðast vel, og lifa fjelög þessi góðu lífi og hafa starfaö að mörgum þörfum málum livert í sínu umliverfi. — Nú þætti mjer vænt um það, góðu konur, að þið lofuðuð mjer að heyra álit ykkar á málinu. — H. B. (Fjelagið var stofnað við góðar undirtektir.) María llögnvaldsdúttir, Sauðárkróki, óskar leiðrjettingar á 1. cr- indi kvæðisins „Kvenfjelag Sáuðárkróks 60 ára“, sem birtist f 42. árgangi Hlínar, þannig: „Sáuð þið fyrir sextíu árunt samtaka skyldulið örvona berjast eins og hetjur allsleysis fátækt við. Ekkju, sem liópinn annast þurfti, öreiga ganga veg, móðir, sem ljet að litlu barni, lúin og fátækleg."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.