Búnaðarrit - 01.01.1992, Blaðsíða 156
garði í góðu samstarfi við ríkisvaldið. En æríð verk væri framundan. í>á vék
ræðumaður að búvörusamningnum og þeim veigamiklu breytingum, sem
hann hefði í för með sér. Hann ræddi um fyrirliggjandi tillögur að GATT-
samningi og sagði, að ef þær kæmu til framkvæmda, yrði það afdrifaríkasta
stefnubreyting, sem íslenzkur landbúnaður hefði staðið frammi fyrir lengi.
Mikilvægt væri, að bændum auðnaðist að standa saman og efla samstarf við
úrvinnslu og sölu afurða. Að lokum árnaði ræðumaður Búnaðarþingi
heilla.“
Forseti þakkaði.
Á 2. þingfundi kl. 13.30 sama dag fóru fram kosningar varaforseta og
skrifara, og enn fremur var þá kosið í fastanefndir þingsins og eina
lausanefnd.
Varaforsetar voru kosnir:
Fyrsti varaforseti: Hermann Sigurjónsson.
Annar varaforseti: Gunnar Sæmundsson.
Skrifarar voru kosnir:
Egill Jónsson og Einar Þorsteinsson.
Samkvæmt tillögu, sem fram kom, voru fastanefndir kjörnar þannig:
Fjárhagsnefnd, sem jafnframt er reikninganefnd:
Ágúst Gíslason, Páll Ólafsson,
Jón Guðmundsson, Sveinn Jónsson.
Jón Hólm Stefánsson,
Jarðrœktarnefnd:
Bjarni Guðráðsson,
Egill Jónsson,
Einar Porsteinsson,
Jósep Rósinkarsson.
Búfjárræktarnefnd:
Erlingur Teitsson,
Guðbrandur Brynjúlfsson,
Félagsmálanefnd:
Annabella Harðardóttir,
Hermann Sigurjónsson,
A llsherjarnefnd:
Ágústa Þorkelsdótíir,
Egill Bjarnason,
Jóhann Helgason,
Jón Ólafsson.
Jón Gíslason,
Stefán Halldórsson.
Erlendur Halldórsson,
Gunnar Sæmundsson.
154