Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 4

Morgunn - 01.12.1926, Page 4
114 MORGUNN hann um samband við ósýnilegan heim, og tók að boða það.. Fyrir það var hann rekinn úr stöðu sinni og stóð uppi alls- laus. Nokkuru síðar var hann kominn suður til Roehester í New-York ríkinu, þar sem vagga spíritismans stóð. Þar var hann prestur fyrir örlítinn og lítilsigldan söfnuð, og prédikaði í óveglegum samkomusal. Þá fóru að koma skeyti um það hjá. miðlum, að söfnuðurinn ætti að kaupa kirkju, sem mundi vera fáanleg. Þessi kirkja hafði kostað 60,000 dollara. Þetta þótti nokkuð mikil fjarstæða, og menn gerðu ekki annað en lilæja að því. En saínaðarnefndin fékk engan frið fyrir þessum skeytum, því að þau héldu áfram. Loks verður það úr, að full- trúar frá söfnuðinum fara á fund lögmanns, sem sérstaklega liafði málefni þessarar kirkju með höndum, til þess að for- vitnast um málið. Þá talast svo til, fulltrúunum til afarmik- illar undrunar, að þeir geti fengið kirkjuna keypta fyrir 15,000' dollara, ef þeir borgi samdægurs 500 dollara. Einn af fulltrú- unum átti þessa fjárhæð í banka, og fór og sótti liana. Söfn- uðurinn flutti sig inn í kirkjuna, og hefir haldið lienni síðan,. enda blómgast hann ágætlega. Kirkjan er nú talin 200,000 doll- ara virði. Eftir nokkur ár fékk Dr. Austin tilkynningu um það frá öðrum heimi, að nú þyrfti hans ekki lengur við í Roehester og að hann ætti að flytja sig til Los Angeles. I-Iann gerði það. Og hann hefir unnið þar mikið verk. Við heimsóttum Dr. Austin og fengum þar hinar alúðleg- ustu viðtökur. Ilann sótti það mjög fast, að eg flytti dálitla ræðu í kirkju hans næsta sunnudag, segði þar ofurlítið frá reynslu minni í sálrænum efnum. Eg gerði það og hafði fjölda tilheyrenda. Einn af þeim mönnum, sem eg átti tal um við Dr. Austin- var Dr. Wickland þar í borginni. Dr. Austin tignaði hann sem hinn mesta ágætismann. Nú langar mig til að segja ykkur ofurlítið af honum og konu hans. Eg hafði lesið dálítið um þau áður en eg kom til Los Angeles. Conan Doyle minnist á þau í annari ferðasögu sinni um Vesturheim og merkur læknir í London, Dr. Abraliam
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.