Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 5
MORGUNN 115 "Wallace, hafði ritað grein um lækninn i Light, sem eg hafði lesið. Báðum kemur þessum læknum saman um, að Dr. Wick- land sé afarmerkilegur maður, og að sú tíð hljóti að koma, að honum verði skipað á bekk með þeim mönnum, sem mestar uppgötvanir liafa gert í læknisfræðinni. Ilann er geðveikra- læknir, og er sanníærður um, að mjög mikið af geðveikinni stafi af áhrifum frá öðrum lieimi. Þessa skoðun reisir hann á 30 ára rannsóknum. Lækningaaðferð lians er í stuttu máli þessi: Hann veitir rafmagnsstraum með töluverðu braki og brestum og neista- flugi á sjúklinginn. Eftir hans kenningu verða þær verur, sem sjúkdómnum valda, varar við rafmagnsstrauminn, þar sem þær eru eins og í liálígildings fangelsi í áru sjúklingsins. Þær hröklast burt undan rafmagninu. Þá taka við þeim þær ó- sýnilegar verur, sem eru í samvinnu við lækninn. Þær koma hinum verunum í samband við miðil læknisins. Sá miðill er konan hans. Yerurnar koma svo fram hjá læknisfrúnni, þegar liún er komin í sambandsástand, tala þá af vörum liennar. Og nú er farið að tala við þær, koma þeim í skilning um, livernig ástatt er um þær, að þær megi eltki halda áfram uppteknum hætti með sjúklingana o. s. frv. Með þessum hætti er fullyrt að sægur af sjúklingum hafi læknast. Áður en þau hjónin byrjuðu á þessum lækningum, hafði verið fullyrt gegnum liana, að hún væri sérstaklega vel fallin til þessa starfs, og að lienni væri ætlað að inna það af hendi. Óvenjulega miklir miðilshæfileikar höfðu komið fram lijá henni. Einkum virðist hafa verið lögð áherzla á að sýna, að hún væri hentug til þess starfs, sem hennar beið. Að minsta kosti lítur læknirinn svo á. Eg ætla að segja ykkur tvær sög- ur, sem eg tek úr bók þeirri, er hann hefir gefið út um reynslu sína. Þegar fyrri sagan gerðist, var hann að læra læknisfræði, en var kvæntur. Ilann var að byrja að læra líkskurð. Hann fór heiman að, án þess að vita, að liann ætti þann daginn noldcuð við líkskurð að fást, og hann fullyrðir, að konan lians hafi ekki getað með neinum venjulegum hætti fengið neina **
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.