Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 9

Morgunn - 01.12.1926, Side 9
MORGUNN 119 ■vini okkar Jóni Þorbergssyni og konu lians. Fyrst sýndi liann •okkur rafvélina, og hvernig hún vœri notuð við sjúklingana. Við létum öll veita á okkur straumnum, til þess að finna, hvernig meðferðin á sjúklingunum væri, og auk þess var þar ein kona, sem sagðist hafa verið mikið veik, en vera nú um það bil albata, enda varð á engu séð, að neitt gengi að henni. Að afstaðinni sýningunni á notkun rafmagnsvélarinnar, var okkur boðið til miðdegisverðar. Eftir dálitla stund, frá því ■er staðið var upp frá borðum, átti að vera fundur. Þessa stund tókst mér að nota til þess að eiga ofurlítið tal við frúna. Hún sagði mér þá meðal annars, hvernig fyrst hefði ■orðið vart við miðilsgáfu hennar. Hún er Svíi, og það er mað- urinn hennar líka. Fyrir eitthvað 40 árum var hún nýkomin frá Svíþjóð. Þá kom henni til hugar, að láta spá fyrir sér. Einhverjar stallsystur hennar höfðu sagt henni, að fyrir þeim hefði verið spáð af konu, sem þær vísuðu henni á. Svo að liún fór þangað, hitti konuna og bað hana að spá fyrir sér. Konan tók henni í meira lagi fálega. „Eg er engin spákona,“ sagði hún. Samt sagðist hún geta sagt henni nokkuð um liana, ef hana langaði til. „Þér verðið miðill.“ „Iívað er það?“ sagði unga, sænska stúllcan. Hún mintist þess ekki, að hafa nokkuru «inni heyrt það orð. „Miðill er það, sem eg er,“ sagði konan. Þetta þótti sænsku stúlkunni í meira lagi vondur spádómur. Hún hafði ekki heyrt talað um atvinnu þessarar konu öðruvísi •en í skopi og með fyrirlitning. Iiún var staðráðin í því, að láta slíkt ekki lienda sig. Og nú forðaðist hún að koma nokkurs- •staðar þar nærri, sem miðlar voru. Svo henti þnð hana eítt kvöld, að framliðin kona stóð fyrir framan rúmið hennar, og sagði henni, að henni væri íetlað að verða miðill og hjálpa geðveikum mönnum. Til sann- indamerkis skyldi hún hafa það, að fara til mannsins fram- iiðnu konunnar og segja lionum frá þessari heimsókn. Hún skyldi taka það fram, að henni (þ. e. framliðnu konunni) væri kunnugt um, að maðurinn hennar gæti ekki fundið einhvern skrautgrip, sem hún hefði átt. Eg man ekki, hver hluturinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.