Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 11

Morgunn - 01.12.1926, Side 11
MORGUNN 121' Frúin vaknaði af sambandsástandinu að leiknum loknum, og hvíldi sig dálitla stund. Svo mikið hafði gengið á í leikn- um, að mér þótti eklci undarlegt, að hún hefði þörf á nokk- urri livíld. Það, sem nú tók að gerast, var eins og gamlir kunningjar í augum okkar, í samanhurði við fyrra lilutann. Gestir, sem valdið höfðu truflun á sjúklingum læknisins, fóru að tala gegnum frúna — tveir, að mig minnir — og voru fremur óþjálir. Læknirinn og aðstoðarmaður hans lögð kapp á að koma fyrir þá vitinu. Hraðritari sat hjá lækninum og skrifaði hvert orð, sem sagt var. Eg spurði lækninn og einn af helztu vinum lians, sinn í hvoru lagi, livort ekki væru til nákvæmar skýrslur um árang- urinn af þessum lækningum. Þeir sögðu mér, að skýrslurnar vteru til, og að mér væri óhætt að trúa því, að árangurinn væri góður. En að hinu leytinu væri ekki sanngjarnt að birta þær skýrslur, meðan læknirinn hefði ekki getað komið upp úeinum spítala. Það væri svo misjafnt, hvað langan tíma þyrfti til þess að ná verunum burt og lækna sjúklingana. Sumir læknuðust við örfáar tilraunir, en aftur þyrfti mánuði til þess að lækna aðra. Hér væri því hin mesta þörf á spítala, til þess aS sjúklingarnir hefðu eitthvert hœli, meðan fullnaðai'- tilraunir væru við þá gerðar. A eftir fundinum óskaði læknirinn þess, að nokkurir fund- annenn tækju til máls. Eg var einn af þeim, sem fékk þau til- mæli, og lét þess meðal annars getið, að forstöðulæknir geð- veikrahælisins á íslandi hefði komist að nákvæmlega sömu nið- urstöðu um uppruna geðveikinnar á ýmsum sjúklingum eins og Hr. Wickland. Svo var að heyra, sem mönnum þætti það all- merkilegt. Það veigamesta, sem sagt var á eftir fundinum, sagði lælvnir einn, sem talaði af miklum áhuga og eldmóði um starf- semi Dr. Wicklands. Hann skýrði frá því, að nefnd manna hefði myndast í því skyni að koma upp spítala handa Dr. Wickland, svo að það góða verk, sem þau hjónin séu að virnia, geti notið sín að fullu. Sjálfur kvaðst hann hafa tekið að sér að vera formaður þessarar nefndar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.