Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 13

Morgunn - 01.12.1926, Side 13
MORGUNN 123 það mætti fá lækningu þar í augsýn safnaðarins. Að bæna- gjörðinni lokinni, sagði hún barninu að sleppa hækjunum og ganga. Barnið var hikandi fyrst, eins og það vissi ekki, livað- an á sig stæði veðrið og þyrði þetta ekki. En það hlýddi og geklc hækjulaust og óhalt fram kirkjuna. Sögumaður okkar vissi ekki um það, hvort batinn liefði haldið áfram. Iíina söguna sagði okkur íslenzk kona, sem sjálf liafði fengið lækningu. Hún hafði átt við langvint heilsuleysi að stríða og enga bót getað fengið. Maðurinn hennar leitaði fyrir hennar hönd til þessa kvenprests, og svo talaðist til milli þeirra, að hún skylcii, ásamt söfnuðinum, biðja fyrir íslenzku kon- unni í kirkjunni. Sjúklingurinn lá heima í rúini sínu. Rétl um það leyti, sem bænagjörðin fór fram, eða heldur á eftir, fanst sjúklingnum líkast því sem farið væri að rigna yfir sig í rúminu. Og upp frá því var heilsan komin. Sennilega hefir það hjálpað batanum, að sjúka konan er gædd sálrænum hæfi- leikum í töluverðum mæli, og henni því veitt léttai-a að veita áhrifunum viðtöku. Það er nokkuð ljós vottur um sinnuleysið í veröldinni, •að engin gangskör skuli vera að því gerð, að sanna þessar lækn- ingar svo vel, að menn geti tekið þær fyllilega gildar, eða þá komist á gagnstæða skoðun og fengið einhverja skynsam- lega hugmynd um, í hverju misskilningurinn og villan sé fólg- in. Þúsundir manna eru sannfærðar um, að stórmerkilegir við- burðir gerist, viðburðir, sem óneitanlega eru mikilvægir fyrir heill mannanna, og ólíklegt er, að slíkt geti farið fram áruin ■sanmn frammi fyrir mannfjölda, ef ekkert væri bak við það, annað en hugarburður og vitleysa. En engir taka sér fyrir hendur að rannsaka málið af neinni nákvæmni. Eg geri ráð fyrir, að ýmsir af læknunum vonzkist. Eg býst líka við því, að sumir prestarnir, sem ekki eru sammála þessum heittrúaða kvenpresti í trúarskoðunum, ypti öxlum. Þar við situr. Engin rannsókn fer fram og ekkert blað minnist á þetta. Iívernig á að fara að því að vekja sannarlegan rannsóknarhug með mönnunum?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.