Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 14

Morgunn - 01.12.1926, Page 14
124 M 0 R G U N N Eg ætla þá að bregða mér með ykkur langa leið frá Lo& Angeles, allar götur norður eftir Kyrrahafsströndinni að landamærum Canada. Þar er ofurlítill bær, sem heitir Blaine,. rétt sunnan við landamærin. Þar lá fyrir nokkurum árum ung, íslenzk kona fyrir dauðanum. Við kyntumst þessari konu, gistum lijá henni og manni hennar, og nutum takmarkalausrar góðvildar af þeirra hálíu. Konan er elskuð og virt af þeim, sem þekkja hana bezt. Ilún er gáfuð og virðist hafa svo lieilbrigðar og skynsamlegar skoð- anir á lífinu, sem framast verður á kosið. Heilsuleysi hennar byrjaði með berklum í öðrum fætin- um. Þeim veikindum lauk svo, að fóturinn var tekinn af lienni og hún gengur við tréfót síðan. En þar á eftir fór að bera á berklum innvortis, bæði í nýrum og maga. Tvisvar var hún skorin upp, en það gagnaði ekkert. Hún var rannsökuð af ágætum læknum, og þeir sannfærðust loks um, að hún gæti ekki lifað. Manninum hennar var sagt, að ekkert væri unt að gera annað en gefa henni deyfandi meðul til þess að stilla: kvalirnar, þangað til umskiftin kæmu. Vinir hennar voru farn- ir að koma til hennar til þess að kveðja hana í síðasta sinn. Þá kom til liennar stallsystir hennar, sem alist hafði upp í nágrenni við hana og verið lienni mjög samrýnd. Þær liöfðu' átt sammerkt að því, að báðar liöfðu vcrið óvenjulega efa- gjarnar í trúmálum. Aðkomukonan hafði átt við mikið heilsu- leysi að stríða, þótt ekki væri það jafn-alvarlegt sem á þeirri er nú lá þarna fyrir dauðanum. Aðkomukonan sagðist vera farin að leita lækningar hjá „kristnu vísindamönnunum“ (Christian Seientists). Sjúku konuna furðaði mjög á þessu, og hafði orð á því við stallsystur sína, að sér þætti kvnlegt að hún leitaði í þá átt. Iíún bjóst við að hjá henni væri lítið um trú á yfirnáttúrlega atburði. Stallsystirin sagði, að svona hefði þetta nú samt farið, og að sér væri farið að batna. Þetta varð til þess að hugur sjúku konunnar snerist í þessa átt. Nú var leitað til konu í Seattle, sem heyrir til flokki kristnu vísinda- mannanna. Hún var beðin að taka sjúku konuna að sér og því lofaði hún. Seattle er 130 mílur frá Blaine. Sjúklingurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.