Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 15
MORGUNN 125 ■og „læknirinn“ hittust aldrei, og hata ekki sést enn í dag. En konunni fór að batna, og eftir mánuð var hún komin á fætur. Tjæknarnir urðu agndofa af undrun og könnuðust við það, að hér hefði eitthvað gerst, sem þeir gætu enga grein gert sér fyrir. Nú kynni einhver að spyrja, hvort þessi bati hafi þá liald- ist. Hann hefir haldist ágætlega. Kunnugir menn fullyrða, að síðan hafi hún unnið afarmikið verk. Og þrjú börn hefir hún átt. Hún flutti okkur í sumar í bíl til Seattle, og var svo ó- heppin, að bíllinn var altaf að ganga úr lagi og eg dáðist að því, með hve miklu þreki og dugnaði konan fékst við hann í steikjandi sólarliita á tréfætinum. Það leyndi sér ekki að lækn- ingin var góð, sii er hún hafði fengið. Sannfæring konunnar eftir þessa miklu lækninga reynslu, er sú, að ósýnilegar vitsmunaverur starfi að því að veita lífs- krafti og heilbrigði inn í mennina, ef þeir gefi færi á sér, ef þeir leggi til skilyrðin. En hún er líka sannfærð um, að skilyrð- in verða menn að leggja til — menn verði að leggja kapp á eftir megni að hreinsa allan sora úr sálinni og fylla hana góð- fýsi, fyrirgefningarhug og trúnaðartrausti. Þau hjónin voru innilega þakklát lækningakonunni í Seattle og þeim flokki, sem liún heyrir til. En einkennilegt er það, að ekki gátu þau bundið félag við þann flokk til lengdar. Þau eru frjálslyndar og víðsýnar manneskjur. Og þó að þau séu sannfærð um, að þessi flokkur hafi náð í mjög mikilvægt brot af sannleilcanum, og að stórmerkilegir atburðir gerist hjá honum, þá fanst þeim kenna þar svo mikils andlegs yfirgangs og þröngsýni, að þau fundu, að þar áttu þau ekki fyllilega heima. Næst ætla eg að bregða mér með ykkur norður yfir landa- mæri Bandaríkjanna, til borgarinnar Yancouver í Canada. Þar gerðust um nokkurn tíma stórmerkileg fyrirbrigði meðal ís- lendinga, langlíkust þeim, er gerðust hjá Indriða Indriðasvni. Miðillinn er íslendingur, en er nú fluttur langar leiðir frá Vaneouver. Porstöðumaður tilraunanna er íslendingur og heit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.