Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 22

Morgunn - 01.12.1926, Side 22
132 MORGUNN fyrir þessu. En það gat eg ekki, svo að eg sneri mér við og fór aftur að sofa. Eg sagði frá sýninni við kaffið um morguninn. Lillian fór að hlæja og sagði: „Það liefir auðvitað verið læknirinn! Manstu ekki, að hann ætlaði að koma á föstudagsnóttina, og nú er föstudagsmorgun.“ Eg fór til frú X. (Polly). Læknirinn kom og liló að þessu öllu. Iíann kvaðst hafa viljað láta mig sjá sig, svo að hann hefði líkamað sig í því skyni, eftir að hann hafði látið mig dreyma þetta, sem eg hafði sagt frá. Síðan liefi eg sofið á hvora lilið- ina sem eg vil, þrautalaust. Út úr hálsinum fór að ganga þykkur kvoðukendur vökvi. Tvær vikur var eg með miklum þrautum, og eg gat ekki út úr herbergi mínu farið. Nú er heilsa mín góð; mér finst eg vera ungur rnaður. Læknarnir og vinir mínir hafa allir furðað sig á því, að eg sé að yngjast, í stað þess að eldast. Eg er nálega 67 ára, og þar sem þér liafið séð mig, þá vitið þér, að eg sýnist ekki svo gamall. Þrýst- ingin á blóði mínu hefir nýlega verið mæld, og hún er eins og eg væri 35 ára. Eg fór til Englands, og bjóst við að verða þar eftir- leiðis. En þegar eg hafði gert það, sem fyrir mig liafði verið lagt, bauð faðirinn mér að hverfa aftur, og eg fékk mína fyrri stöðu. Raunin var hörð, og eg átti ekki von á öðru en að eyða þeim árum, sem eg ætti eftir, í þjónustu vanþakklátra manna. En frá föðurnum lcom ákveðin skipun um að liverfa aftur, og hann sagðist mundu sjá mér borgið. Sannarlega hef- ir hann gert það. Hans vegir eru órannsakanlegir, og sjior hans verða eklci rakin.“ Eg kem J)á að ofurlítilli sögu af íslenzkri konu í Winni- peg, sem við lijónin þekkjum mjög vel. Hún liefir áliuga á sálarrannsóknum. Hún er mjög fjarri því að vera trúgjörn; fremur mundi hitt að henni fundið, að hún sé of efagjörn. Hún er gáfuð, stilt, athugul og gagnrýnin. Um sannsögli henn- ar efast víst enginn maður, sem hana þekkir. Hún liefir gert tilraunir, þar á meðal með konunni minni í vetur, og fengið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.