Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 24

Morgunn - 01.12.1926, Síða 24
134 M 0 R G U N N hún farið höndvim um bakið á sér, þar sem verkurinn var. Verkurinn hvari: við þetta. Og hann kom ekki aftur. Sam- bandið við lælminn hélt áfram. Konunni fanst hún verða þess vör með ýmsum hætti, að yfir heilsu sinni væri vakað. Sjálfur hefi eg lika verið sjónarvottur að því, að sárþjáð kona kom inn í þetta hús, til þess að vita, hvort þessi læknir kvnni að geta numið burt þá tilkenningu og illu líðan, sem var henni mjög örðug. Hún settist við smáborð ásamt liús- freyjunni. Læknirinn sagði til sín á þann hátt, sem títt er við borðtilraunir, og lofaði að reyna að gera það, sem hann var beðinn urn. Borðið liallaði sér upp í kjöltu aðkomukonunnar og lá þar nokkura stund. líún fór út þaðan eins og önnur manneskja. Þrautirnar voru farnar. Bg læt þá staðar numið með þessar frásagnir, og iunan skamms ætla eg að ljúka máli mínu, enda er það orðið nokk- uð langt. En eg geri ráð fyrir, að einhverjum ykkar komi til hugar að spyrja, hvað eigi þá í raun og veru að liugsa og segja um þetta alt saman. Og þá fer uú að vandast málið. Eitt er að minsta kosti í niínum augum óskynsamlegt að segja — að þetta sé alt lijátrú og lvégómi. Það kann að geta flotið að segja það mönnum, sem eru allsendis ófróðir um málið, ekkert hafa kvnt sér, livað er að gerast í heim- inum í þessum efnum, og ekkert hafa sjálfir reynt. Oðrum fullnægir slíkt svar ekki. Mennirnir, sem fróðir eru um þessi efni, vita ekki eingöngu, að dnlrænar lækningar eru að gerast nú víðs vegar í veröldinni, heldur líka, að þær liafa gerst síð- an er vér höfum sögur af mannkyninu. Og mennirnir, sem lækningu liafa fengið, svara líkt og maðurinn í guðspjalls- sögunni: „Eitt veit eg“, að eg liefi verið þjáður og hefi feng- ið lækningu. Bg veit, að það er oft afar-örðugt að fullyrða neitt, um það, af hverju menn læknast. En það á ekki eingöngu við dulrænar lækningar. Það á líka við algerlega jarðneskar lækn- ingar. Samt er læknisfræðin ein af merkustu og ágætustu vís- indagreinum mannkynsins. Mér finst engin skynsemi í því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.