Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 30

Morgunn - 01.12.1926, Síða 30
140 M0R6UNN Hann er enn á ný me<5 meistara sínum úti á Galileuvatninu, eða á strætunum í Kaperaaum, eða á fjallinu, þar sem hann og íelagar hans höfðu séð hina dularfullu og dásamlegu breyt- ingu verða á útliti Jesú; eða ef til vill heyrði hann hanana gala enn á ný og sér ásökunaraugu Jesú stara á sig og finnur tárin koma fram í augu sér og kökkinn koma upp í hálsinn, er hann skilur, hvað hann hefir gjört. En verðum við ekki, þegar alt kemur til aUs, að líta á svefn fangans, svona djúpan og rólegan, sem tákn vanmáttar og vanþekkingar mannsins? „Fanginn er ímynd“, getum viS sagt, „þess, live varnarlaus og örmagna maðurinn er í liönd- unum á atvikunum. Voðinn grúfir sig yfir hann og ætlar að hremma hann. Og hann tekur ekki einusinni eftir því, hvað í aðsigi er; hann lieyrir ekki fótatak hættunnar, sér ekki skuggann yfir höfði sér — heldur sefur hann.“ Væri ekki eðli- legt, að þær hugsanir vöknuðu hjá manni? Jú, ef ekki væri enn ein persónan í dramanu, hin sama, sem er að baki, þótt hún sé ekki ávalt í baksýn, að hverri mannanna sögu. Hér er óvinurinn að búa banaráð sín og vinirnir að biðjast fyrir; maðurinn sjálfur, sem ógnirnar steðja að, hefir lokað augum sínum og lagst til svefns. En það er annar, sem ekki sefur, en er nálægur á öllum þessum stöðum og lieldur þráðunum í hendi sér, heldur valdi harðstjórans í lófa sínum, lilustar á bænar- orð vinanna og svarar trausti barns-mannsins með því að láta svefnhöfga síga á brá lians. En nú er tíminn að koma fyrir hann að taka í taumana. Síðasti þátturinn er að koma fram á Jeiksviðið. Tími lausnarinnar hefir verið ákveðinn og sá, sem valinn hefir verið til þess að framkvæma verkið, er reiðu- búinn til þess að rétta hinuin dauðadæmda manni liönd sína. Pétur sefur, en honum er líka óhætt að sofa, því að það er vakað yfir rúmi hans, þó að það sé ekki annað en hálmfleti á beru gólfi. Iíann gistir nú í alveg sérstökum skilningi ,,í skugga hins almáttga“, eins og sálmaskáldið kemst að orði. Vér höfum hér, eins og eg í upphafi benti á, smá-kristalla- seraða mynd af vandamálum mannlífsins. Það er ein alsherjar yfirgnæfandi spurning, eitt sívakandi þrætuefni í allri sögu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.