Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 32

Morgunn - 01.12.1926, Síða 32
142 MOBGUNN eru landamæri hans heims, og liann hefir lifað fyrir innau þau landamæri eins og kónguló í vef sínum og mist alt sam- band við heiminn fyrir utan. Hann hefir engan skilning 4 því, að það er eitthvað í eðli hlutanna, sem ætti að koma hon- um til þess að segja: „Bg þori það ekki,“ eitthvað, sem ekki lætur að vilja nokkurs manns, eitthvað, sem enginn maður getur sveigt sér sjálfum til gagns, eitthvað, sem engum samn- ingum verður við komið, né það að vettugi virt; óbreytanlegt og ólijákvæmilegt vald, sem heldur sérhverjum manni að ein- hverju leyti fjötruðum, vald, sem annaðhvort verður til þess að auka afl mannsins og stækka hann á allar lundir, eða vofir yfir honum eins og aðalhætta lífs hans — réttlætislögmálið, siðalögmál alheimsins, sem skapað er og stjórnað af Guði. Bn þá blasir við okkur hin algjörða mótsetning Ileródes- ar og alls þess, sem liann táknar, þar sem fólkið er, sem situr heima hjá einum vini fangans og biðst fyrir. Hvað táknar sá liópur og sú atliöfn? Öllum er það ljóst, að Pétur er í ramgjörðri gæzlu og því fer svo fjarri, að þau geti liaft nokk- ur álirif á það, hvernig fyrir lionum fer, að þau gætu eliki einu sinni bjargað honum, þó að þau væru tífalt fleiri og þó að þau væru öll hinir fræknustu hermenn. Það er ekki við' Heródes einan að etja, heldur í raun og veru við sjálft róm- verska valdið, sem að baki honum stendur. Og hér sitja nokk- urir karlar og konur og biðja þess, að Pétur verði frelsaður.. Bg sagði áðan, að Ileródes minti á, eða væri fulltrúi þeirra, sem sálmaskáldið nefnir heimskingja, er segi, að Guð sje ekki til. Mundi eigi óviðkomandi inanni hafa fundist kristni hóp- urinn í Jerúsalem iítið óheimskari, er hann truði því, að nokk- ur sá máttur væri til, sem kynni að taka upp Péturs málstað og frelsa hann úr hættunni? Táknar þessi hópur þarna ein- ungis þá gömlu sögu, að „svo mæla börn sem vilja,“ að menn telji sér með öðrum orðum einungis trú um það, að einhver máttur geti heyrt bænir þeirra og geti hjálpað, af því að örvæntingin og hræðslan reki þá til slíkrar trúar? Eða er trú þeirra bygð á einhverjum veruleika? Sama spurningin verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.