Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 33

Morgunn - 01.12.1926, Síða 33
MORGUNN 14& ur m. ö. o. aftur fyrir oss, sem sagan um Heródes vakti: Er nokkur Guð til? Og enn á ný er spurningunni varpað fram fyrir oss í nýju ljósi, þar sem er frásagan um Pétur sjálfan — liinn sofandi Pétur milli tveggja fangavarða. Nú er Pétri svo lýst í gegnum alt Nýja testamentið, að þetta, sem liér er sagt frá, er held- ur ólíkt lionum. Grímur Thomsen segir um Halldór Snorra- son: „Þó komið væri í óvænt efni, eigi stóð honum það fyrir svefni.“ Pétur er allra manna ólíkastur Ilalldóri. Hann er allra manna örgeðjaðastur, frábærlega fljótur til þess að verða gagntekinn af augnablikshrifningu eða geðshræringu, en ekki að sama skapi staðfastur í rásinni. Bæði guðspjöllin sjálf og ekki síður frásögurnar um viðureign hans og ósamkomulag við Pál postula, lýsa honum á þessa leið. llann er eldheitur liugsjónamaður og vafalaust efni í píslarvott, en það er ólík- legt, að liann gangi rólegur út í píslarvættið. Iiann getur gjört það fagnandi, hann getur gjört það í brennandi hita hrifningarinnar, en liann gjörir það ekki rólegur; honum er ekki sjálfrátt að leggja sig til svefns síðustu klukkustund- irnar, sem hann heldur að hann eigi að fá að lifa á jörðinni. En hann sefur. Af hverju sefur liann? Ætli hann sofi ekki af því, að honum er hjálpað til þess, eða öllu heldur, að hann er látinn sofa? Er þá ekki Pétur einn þessa nótt? Er vakað yfir íionum? Er lmgsað um liann? Er þá æðri máttur til en- illmeuska Ileródesar og liermenska Rómverjanna? Er sá mátt- ur góður? Er Guð til? Eftir því sem jeg ies þessa sögu, þá vekur hún þessa sömu spurningu upp í liuga manns, með þessu þrennu mismunandi móti. Og við höfum öll heyrt, hvernig sá, sem söguna ritar, svarar henni. Ilann svarar henni með því að benda á hinn einkennilega atburð, er Pétur var leystur úr dýflissunni. Ef eg hefði mátt til þess að horfa inn í hugskot yðar, álieyrenda minna, þá mundi mér þykja fróðlegt, að telja þá saman, sem hugsuðu eitthvað á þessa leið: „Nú hefir prestur- inn iiætt sér út á hálan ís, að draga upp þessar spurningar, ef hann skyldi ætla sér að svara þeim með þessu, sem: haniu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.