Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1926, Blaðsíða 40
150 MORGUNN svona er það nú; eg er í myrkri og nýbúinn að átta mig. ^eg- ar eg fór yfir um, var eg trúlaus og hafði ekkert að styðja mig við, Og þegar eg vaknaði hérnamegin, var mér sama um alt og eg vissi ekki neitt. Ef þú getur hjálpað mér með því að hjálpa mömmu, þá gerir þú Guði þœgt verk.“ Þegar eg kom lieim (þ. e. til Englands), lagði eg þessi skilaboð ásamt mörgum öðrum skýrslum til hliðar og gleymdi þeim. Það var ekki fyr en í september 1924, að eg fékk tíma til að fara yfir þessar skýrslur. Þá rakst eg aftur á skilaboðin. Og nú fékk eg samvizkubit. Þessi piltur hafði treyst mér til að koma þessum skilaboðum til mömmu sinnar og eg hafði brugðist honum. Eg afréð því að skrifa undir eins. Eg gætti í pósthús-skrána og komst að því, að engin Flem- ington var í York-skíri, en að Flemington var til nálægt Motherwell í Lanark-skíri norður á Skotlandi. Eg mintist þess, að John Ticknor var mjög ófróður um staðhætti á Stóra- Bretlandi. Eg er þess fullvís, að hann vissi ekki að Lanark- skíri var til. En hann vissi að York-skíri var til, af því að for- feðtir lians höfðu fluzt Jtaðan fyrir nokkurum öldum. New York- framburðurinn gat liafa gert það, sem á vantaði. Seinni sam- stafan í ,.Lanark“ gat hæglega hafa orðið í huga hans að „Yark“. Eg ritaði því sem hér segir: ,.Kæra frú Clegg. Eruð þér móðir undirforingja Willi- ams Olegg, sem féll í stríðimi ? Ef þér eruð það, þætti mér vænt um, að þér vilduð senda mér línu.“ Svar kom um hæl: „Háttvirti herra. Eg liefi fengið línurn- ar frá yður, og það er rétt hjá yður,- eg er móðir drengsins.“ Sama daginn skrifaði eg henni aftur. Og nú fór eg ekki aftan að siðunum. Eg skrifaði: „Eg er andahyggjumaður.“ Því næst skýrði eg frá því, hvernig, hvar og hvenær eg liefði fengið skilaboðin frá syni hennar, og nú dró eg ekkert undan. Eftir fjóra daga fékk eg eftirfarandi bréf, ritað karl- mannshendi: „Háttvirti herra. Út af skrifum yðar um undir- foringja William Clegg, sem féll í stríðinu, læt eg yður hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.