Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 47

Morgunn - 01.12.1926, Page 47
MORtíUNN 157 þeir ekki reynt að líkjast fyrirmyndar-hugarfari Páls í leit- inni að andlegum sannleika og staðið á eigin íotum og bætt eigin reynslu og uppgötvunum á svæði andans við það, sem mönnum er þegar kunnugt um f Huglausir dauðlegir menn eru leiðtogar mannkynsins í lcristnum trúarefnum. Með því að eg liefi ávalt verið, og er enn, hlífðarlaus í aðfinningum mínum við klerkana, þá langar mig til að kann- ast við, að eg geymi þeim lilýjan afkima í hjarta mínu. Og það af þessum ástæðum. Engin stétt manna nema þeir einir hefir ávalt varið þrenn mikilvæg grundvallar-sannindi: Guð, andlegan heim og upprisu dauðra. Hvað liið ástkæra England hefði orðið án vitnisburðar þeirra um þessi eilífu sannindi, er erfitt að gera sér í hugarlund. í veröld klúrrar efnishyggju, með tvíbura hennar — sem jafnvel er enn meira böl — rudda- legri skynsemisdýrkun, liafa þeir sem stétt boðað drottinvald hins andlega og veruleik hins ósýnilega heims. En það er skiln- ingur þeirra á þessum gífurlega merkilegu efnum, kenningar þeirra um þau og kvrstæðir og lokaðir hugir þeirra, sem eg deili á.“ III. Ritstjórnargrein um hirkjuna og sálarrannsóknirnar. Getið hefir verið um mann í ,,Morgni“, er Harry Price heitir. Iíann er lærður maður og rithöfundur, en einkum kunnur fyrir sjónhverfingalist. Var hann fyrir skömmu for- maður sjónhveri'ingafélagsins í London. Hann ofsótti áður miðla og reyndi að sanna á þá svik. En nú er hann orðinn sannfærður um raunveruleik fyrirbrigðanna og er einhver einlægasti stuðningsmaður málsins og ber nú niður þá firru, að unt sé að líkja eftir sönnum dulrænum fyrirbrigðum með sjónhverfingum. Ilann hefir nú um eitthvað tveggja ára skeið verið fastur starfsmaður Ameríska Sálarrannsóknafélagsins og haft það hlutverk að kynna sjer og rita um hið merkasta, er gerist í sálarrannsóknum í öðrum löndum. í júlíhefti mánaðarrits þess félags (The Journal of the A. S. P. R.) prentar hann upp rit-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.