Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 54

Morgunn - 01.12.1926, Page 54
164 MORGUNN hálfu þjóðkirkjunnar, að Wesley.sinnar sjeu náskyldir, ef ekki nákvæmlega það sama og hin eldri kirkja. Aðrir flokkar hafa fjarlægst enn meir, eins og t. d. Unitar- arnir. Sumir floltkar andahyggjumanna fjarlægjast að líkind- um í sömu átt. Bf þeir gjöra það ekki, þá verður ekki kirkjunni um að kenna, því að foringjar hennar hafa gjört og eru að gjöra alt, sem þeim er unt, til þess að setja á þá merki útskúf- unarinnar. Kirkjcm á að samlaga sér hið nýja. Vér skulum líta á málið lítið eitt nánara. Guðfræðingar lita eitt sinn svo á, að framþróunarkenningin væri andstæð kristninni trú. Af þessu liófst deila og urðu guðfræðingamir aumlega undir í lienni; meginþorri kristinna manna hafði næga skynsemi til þess að sjá, að framþróunarkenningin hafði á réttu að standa, að minsta kosti í aðalatriðum, en þeirra eigin foringjar liöfðu rangt fyrir sér. Nú er litið á þessa liugsun, sem liún sé í fullu samræmi við kristinn sannleika, og uppliaf fyrstu Mósebókar er útskýrt í anda framþróunarkenningarinnar. Hin kristna trúarjátning hefir samlagað sér niðurstöður vísindanna og tekið þær upp. En með þessu er ekki sagt, að kristindómurinn hafi sölsað framþróunarkenninguna undir sig. Framþróunarkenningin er ekki trúarbrögð. Hún er vísindaleg slrýring á vísindagrein líf- fræðinnar. Líffræðin er víðtækari heldur en kristindómur, Múhamedstrú eða nokkurt annað trúarbragðakerfi. Henni verðui' ekki þjappað saman innan veggja nokkurrar trúar- játningar noklturs kirkjuflokks. Vísindi sálarrannsóknanna eru eklti heldur trúarbrögð. Þau eru vísindaleg skýring á víðtækari líffræði. Þau eiga sam- merkt við líffræðina um það, að viðfangsefni þeirra er alt líf á hnettinum. En þau leita einnig inn í og safna staðreyndum úr þeim lieimi, er umlykur ]>að líf, og því hverfi andans, er utan um það er og í því er. Vonandi tekst kristindóminum að víkka svo skýringar sín- ar á kennisetningum sínum, að hann fái samlagað sér uppgöfv-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.