Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 58

Morgunn - 01.12.1926, Side 58
168 MORGUNN Ilugmyndirnar breytast. Sama máli er að gegna um þær trúarlegu skoðanir, sem þeir ílytja oss. Þegar þeir koma yfir um, þá kynnast þeir öðrum, sem íluzt hafa þangað litlu fyr en þeir sjálfir. Þessir menn eru að sjálfsögðu fegnir að fá áheyrendur og láta þegar uppi skoðanir sínar á öðrum eins efnum og guðdómi Krists, hvað guðdómurinn sje, endurholdgun og öðru því líku. Piltur- inn hraðar sér til jarðar, kemst í samband við fjölskyldu sína og segir henni frá öllum þeim dásemdum, er hinir nýju kenn- arar hafa frætt hann um. Þessi „dásamlega“ fræðsla er gefin út í bók og send út í heiminn sem ný opinberun Guðs til mannanna. En svo kemur eftirleikurinn. Eftir nokkurn tíma segir pilturinn fjölskyldu sinni, að til hans hafi komið kennari frá æðri sviðum, og sér hafi verið ráðið til, er hann væri nú far- inn að átta sig nokkuð á hinu nýja lífi, að fá samfelda fræðslu- Hann gæti ekki komið til þeirra um nokkurt skeið. En hann muni gjöra það eins fljótt og honum sé unt. Og nú kemur hlé, langt eða skamt, eftir því sem verkast vill. Sambandið hefst aftur eftir ef til vill eitt ár. Nú fer hann sér hægara. Iiann hefir aflað sér fræðslu, en ekki frá einhverjum og einhverjum flokki manna, er héldu, að þeir væru spekingar miklir og áttu heima á því sviði næst við jörðu, er hann fór fyrst til, eftir að liann lézt. Iiann hefir nú yfir- gefið byrjendaskólann og komist gegnum deild háskólans, ef svo mætti segja. Iíann minnist á hin fyrri skeyti, er hann hafði sent þeim, tekur að leiðrétta þau og endurskoða í ýmsum efnum, út frá þeim þekkingarauka, er hann nú hefir fengið. Iíann segir sinni undrandi fjölskyldu, að þegar liann hefðl sent liin fyrri skeytin, hefði hann ekki verið svo skarpskygn eins og liann sé nú, og hann hefði komist að raun um, að margt, sem hann liafði áður sagt þeim, væri ekki með öllu rétt. Stundum eru þessi síðari skeyti líka birt. Stundum ekki. Einn af þessum ungu öndum, er hóf að nýju samband við jarðneska vini sína eftir nokkurt hlé, kemst svo að orði: „Þeg- ar eg talaði við ykkur áður, var eg nýkominn hingað. Eg var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.