Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 61

Morgunn - 01.12.1926, Síða 61
MOKÖUNN 171 Tindnm ára. Eru nokkrar sannanir nú til, sem staðfesta þessar frásögur ? Presturinn liélt jiví fram, að svo vœri. A síöasta mannsaldri liafa sannanir komið fram. Yér getum nú bent nákvæmlega á staðinn, þar sem krossfestingin gerðist. Tæpa 200 metra frá Damaskus-hliðinu í Jerúsalem, og innan 50 metra frá ])jóðvegimim, var lágur hóll, og fyrir fram- an hann var slétt, hálfhi-ingmyndað svæði. Framan við þenn- an lága hól var klettur, og út úr miðjuin klettinum stóð fram steinn, fjörutíu fet á hæð, og á honum sáust eins og augna- tóftir, nasir og munnur; þetta var alveg eins og risavaxin liauskúpa. Þetta var staðurinn, „sem kallaður er Hauskúpa“ í 23. kap. Lúkasar-guðspjalls. Hauskúpan glottir enn í dag framan í þá, sem fram hjá fara, og sýnir, svo að ekki er hægt um að villast, nákvæmlega staðinn, jjar sem hinn mikli harmleikur veraldarinnar gerðist, og hrópar til allra sjáandi manna: „Þetta er Golgata, staðurinn, sem kallaður var Iíaus- kúpa.“ Gordon hershöfðingja fanst svo mikið til um Jjennan stað, að hann gerði rannsóknir fram með klettinum, til Jjess að leita að gröfinni, sem Nýja Testamentið segir, að hafi verið þar nærri, sem hann hafði verið krossfestur, og liann fann dyrnar að gröfinni, sem lmlin liafði verið öldum saman, „fimm fet niðri í jörðinni, innan 100 metra frá Hauskúpunni.11 I gröfinni er enn grópið inn í klettinn, þar sem stóra steininum var velt inn til þess að lolca grafardyrunum (Mark. XVI,3), og ]>ar eru tvö sæti, annað við liöfðalagið og hitt fótamegin, þar sem líkaminn lá. Engin önnur gröf þar í grendinni hefir þessi einkenni, og þetta, ásamt þeirri staðreynd, að gröfin er nálægt „Hauskúpunni“, tekur af öll tvímæli um, að þetta er gröf Krists. Með þessum hætti hefir guð séð fyrir því, að þessi ltynslóð hefir fengið frásögn Nýja Testamentisins staðfesta. En í þessari frásögn er líka sagt frá því, að Kristur liafi birzt í líkama, sem farið hafi verið liöndum um, líkama, sem hafi talað, neytt matar, og samt horfið út í loftið. Er líka unt að fá þessa staðhæfing staðfesta? Já, sagði Tveedale prestur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.