Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 63

Morgunn - 01.12.1926, Síða 63
MORGUNN 173 Venjulegar myndir (teknar af mönnunum í lifanda lífi) voru sýndar við liliðina á þessum svo nefndu andamyndum, og ■enginn efi virtist geta á því leikið, að myndirnar væru af sömu mönnunum. Ein af þessum myndum var af hermanni, sem fallið hafði í ófriðinum. Hún náðist áður en fregnir liöfðu borist til Eng- lands um atvikin að láti hans. A myndinni var sjáanlegt á öðru gagnauga sárið eftir kúluna, sem hafði orðið manninum að bana. Þá sneri presturinn sér að því máli, hvort framliðnir menn gætu komið skeytum til vor, og hvort vér gætum komið skeytum til þeirra. Hann hikaði ekki við að fullyrða, að svo væri. Þetta sagði hann, að væri liið raunverulega „samfélag heilagra“, sem vér játuðum í trúarjátningunni, en kirkjunni væri nú á tímum gersamlega ókunnugt um það. Sálir framliðinna manna sagði hann, að gætu með ýmsum hætti komið skeytum til vor; þar á meðal ineð því að tala í líkömuðu gerfi; sömuleiðis með röddum, þegar framliðnu mennirnir væru sjálfir ósýnilegir; ennfreinur með röddum, sem dulheyrnin ein gæti náð i; svo og með því að tala af vör- um miðils, þegar hann væri í dái; sömuleiðis með ósjálfráðri ■skrift; og loks með táknum og skrifum, sem fengjust með sál- rænni ljósmyndan. Hann kvaðst hafa reynslu af öllum þessum aðferðum, og lýsti því, hvernig hann hefði talað augliti til nuglitis við menn, sem hefðu dáið í sókn hans, komið aftur ag sagt honum hluti, sem hnnum hefði verið ókunnugt um áður •og sannast síðar. Líka sagði hann frá því, hvernig framliðinn faðir hans hefði talað við hann augliti til auglitis, og leiðrétt hjá honum sérstök atriði í sögu ættar hans, sem hann liafði haft rangar hugmyndir um alla sína æfi; staðhæfingar föður hans hefðu eftir á reynst, réttar. Hann mintist líka á það, er komið hafði fyrir Mr. J. Brown í Melbourne. Dóttir lians giftist Mr. Alfred Deakin, forsætisráðlierra Ástralíu. Tvoir synir Browns, Frank og Ilugh lögðu af stað í lystiskipi sínu einn dag síðdegis og sáust aldrei æftir það. Mr. Brown gat enga vitneskju fengið um þá með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.