Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 64

Morgunn - 01.12.1926, Síða 64
174 MORQUNN venjulegum hætti, og fyrir því leitaði liann til Mr. George- Spriggs, sem þá var í Melbourne, og Spriggs fór í miðilsdá. Frank og Hugh töluðu af vörum hans, og sögðust hafa drukn- að, af því að skipinu hefði hvolft. Iíugh sagði þá, að fiskur hefði rifið handlegginn af líkama Franks og noklíuð af fötum hans, eftir andlátið. Iíann var spurður, hvort þessi fislcur hefði verið hákari, og Iíugh svaraði, að fiskurinn liefði ekki verið líkur neinum hákarli, sem hann hefði séð. Mr. Brown birti þessa umsögn þegar í fréttablaði. Fjórtán dögum síðar veiddist nálægt Frankston, 25 mílur fyrir norðan Melbourne, hákarl þeirrar tegundar, sem er mjög sjaldgæf fram með ströndum Ástralíu, og alveg ólíkur þeim bláu hákörlum, sem svo mikið er af þar. I maga þessa hákarls- fundust bein úr mannshandlegg, og úr Franks Brown, og ýmsir smáhlutir, sem hann hafði átt. Enginn jarðneskur maður gat vitað, hvað orðið hafði af handleggnum; hann hafði verið slitinn af líkinu eftir andlátið og niðri í sjónum. Frá hverjum kom þá þessi vitneskja? Svarið getur ekki verið nema eitt: frá sál hins framliðna manns. Mr. Brown hafði gefið út nákvæma skýrslu um þetta í ritlingi, og presturinn var kunnugur miðl- inum. Þá sagði presturinn merkilega sögu því til staðfestingar, að ljósmyndir geti sannað það, að framliðnir menn geti komið skeytum til vor. Lady Glenconner, sem nú er kona Edwards Grey lávarðar, og er nafnkend sálarrannsóknakona, dreymdi, að sonur hennar, sem féll í orustunni við Somme, kæmi til hennar og segði: ,,Ef þú fer til Hopes“ (ljósmyndamiðilsins. nafnfræga), ,,þá ætla eg að koma og leggja hönd mína á vinstri öxiina, á þér“. Þegar hún vaknaði, skrifaði hún þegar draum- inn og sonur hennar, Stephen, ritaði undir sem vottur. Hún lét þessa eltki getið við nokkurn mann, en þau mæðginin fóru til Crewe, þar sem Mr. Hope á heima, gáfu honum enga vitn- neskju um, livers þau væntu, en báðu liann að taka af þeim mynd. Á 2. plötunni kom fram karlmannsframhandleggur,. úlnliður og krept liönd, sem lá á vinstri öxl frúarinnar. Svo' merkilegt sem þetta var, þá er sögunni ekki þar með lolcið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.