Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 67

Morgunn - 01.12.1926, Page 67
MORGUNN 177 Einkennileg sálræn reynsla. Margt hefir verið rœtt og ritað um samband lifandi manna •og framliðinna; ekki liafa að eins menta- og vísindamenn látið til sín lieyra um þetta efni, lieldur líka ómentaðir alþýðumenn. Þó má ganga að því vísu, að margir af hinum síðartöldu þegi og geymi með sjálfum sér sem helgidóma mikilsverðar opin- beranir, sem þeim hafa gefist. Yeldur því bæði það, að þeir eru ekki þeim vanda vaxnir að færa þær í letur, svo þeir geti óliikað birt þær; og líka hitt, að þau áhrif, sem þeir verða fyrir frá burtförnum ástvinum sínum, eru þeim svo lieilög, að þeim finst ekki við eiga, að um þau sé talað sem hverja aðra algenga og vanalega hluti. Enn fremur mun samband- ið fvrir mörgum ekki svo skýrt og ákveðið, að hægt sé að fullyrða, að það sé einmitt svo og svo; því að þegar um slík mál er að ræða, vakir fyrir mönnum, og aldrei eins og þá, að segja sannleikann og ekkert annað. Það hefir um mörg ár verið umhugsunarefni mitt, hvort eg ætti að reyna að gera það ltunnugt, sem eg af eigin reynslu hefi að segja um vitranir (eða hvað eg á að nefna það) lát- inna ástvina minna; að lokum varð sú niðurstaðan hjá mér, að ekki sé rétt af mér að halda því leyndu. Ein og ekki sízta ástæðan fyrir því, að eg ræð þetta af, er sú, að eg hefi ekki hitt á það í því sem eg hefi lesið um þetta efni eftir aðra, að sú vitneskja, sem þeim liefir borist úr öðr- um heimi, hafi komið fram með sama liætti og hjá mér, og hefi eg þó reynt eftir mætti að fylgjast með í þessu mikilvæga málefni. Mér virðist sem áhrif vina minna látinna komi ætíð úr vissri átt, úr suðvestri, lágt á lofti, og er það sama, hvar eg er staddur, úti eða inni, og hvernig sem eg sný mér. En þeirra gætir ekki nema að eins í náttmyrkri eða með lokuðum augum. Þotta aðstreymi frá vinum mínum er óumræðilega sæluríkt; til þess að njóta þess um bjartan dag verð eg að leggja augun aftur; jafn-skjótt og eg opna þau hverfur sambandið. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.