Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Qupperneq 68

Morgunn - 01.12.1926, Qupperneq 68
178 MORGUNN Mér er mjög erfitt og helzt ómögulegt að lýsa því. Get ekki sagt, að eg sjái vini mína né heyri; en eg veit af þeim í áður- nefndri átt, líkt og eg veit af lifandi manni á sérstölcum stað; og eg finn eins og straum af elsku þeirra leggja til mín og gagntaka mig. Eg finn hvað þeim þykir vænt um, ef mér tekst að stíga eitthvert spor í dygða-áttina, og aftur á móti, að þeim þykir fyrir, þegar mér yfirsést og eg hrasa. Þegar mér rennur 1 skap og rétt er að því komið, að eg lireyti úr mér ónotum við einhvern mann, eða þegar mér bregðast einliverjar góðar vonir og verk mín mishepnast, eða mér líður eitthvað illa á sálunni, þá er það óbrigðult, að leggi eg augun aftur og liugsi til vin- anna minna látnu, þá færist yfir mig friður og ró, og eg finn. svo glögt, að íriðarblærinn kemur æfinlega úr þessari söinu átt, suðvestrinu. Það er nú komið á 9. ár, síðan eg varð fyrir þeirri átak- anlegu sorg að missa son minn, 23 ára, af slysförum. Sá missir varð mér svo þungbær, að það stóð á tæpu, að eg afbæri hann. Fanst fyrstu stundirnar eftir slysið, að eg myndi ekki halda lífi. Stuttu eftir þennan ógleymanlega atburð tók eg eftir því,. að samband lá milli inín og hans, á þennan hátt, sem eg hefi lýst, og hefir það haldist síðan. Eg var búinn að missa 2 konur,. föður, bróður og hörn og íleiri vini, áður en eg misti þennan son minn, og hefir mér virzt eins og þeir allir, stundum í ein- um hóp, hafi beitt sínum blessunarríku áhrifum til mín. Nú síðustu árin hefir föður míns gætt mest; var þó samkomulag okkar ekki nærri því eins ástúðlegt og óskandi hefði verið. Ilann agaði mig strangt, en elskaði þó heitt á æskuskeiðinu. Ilvorum okkar sem liað var að kenna, þá var þaS því miður svo, að eg bar eldci gæfu til að vera honum til sannrar gleði og ánægju. Nú er svo komið, að eg lilakka mest til að firina hann af öllum. Einkum er það nýlega, sem' eg hefi telcið eft- ir þessu. Yfirleitt mun aðstreymið sízt kraftmeira nú en það var um tímabil áður. Þegar eg tók fyrst eftir því, hugsaði eg sem svo, að sjálfsagt væri að njóta þessarar sælu í sem fylstum mæli, og gerði það líka; en vera má að óhóf geti farið fram í’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.