Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 79

Morgunn - 01.12.1926, Síða 79
MOEGUNN 189 metið meira en nú, og hún skuli bíða róleg eftir sönnunum, sem síðar muni koma. Mjög mikið yndi kvaðst hún hafa af því að ferðast til þessara staða. Hún segist kalla þá »bjarta landið« sitt. Eftir því hefir hún tekið, að Friðrik fer með hana til þessara björtu staða, áður en hann fer með hana til sjúklinga. Hún hefir haft orð á því við hann, hvort hún eigi ekki fyrst að fara til sjúklingsins; en hann segist fara þetta með hana á undan. Sömuleiðis hefir hún veitt því eftirtekt, að það er eins og hún lifni öll við og fái nýjan þrótt, þegar hún kemur aftur frá þessum björtu stöðum. Ekki hefir hún gert sér neina grein þess, af hverju það muni vera. Nú upp á síðkastið finst henni hún fara sjálfkrafa og án þess »Friðrik« sé með henni til þessara heima. Þegar hún er ein á þessu ferðalagi, kemur æfinlega einhver á móti henni og er með henni um stund. Hún segir, að enginn dagur líði svo, að hún fari ekki til þessara heima, annað- hvort ein eða með »Friðrik«. Auk þess fer hún þessar ferðir undantekningarlaust á hverju kvöldi, áður en hún fer að sofa. Nokkuð eru þessir staðir mismunandi. Einkum er birtan misjafnlega skær. Þó er þetta úti, skóglendi og blómgarðar. Stöku sinnum kemur það fyrir, að henni er sýnt inn í hús. Mest eru hljóðfæri þar inni og teikningar — fallegar myndir — og mikið af ljósum. Einu sinni á þessu ferðalagi fór Friðrik með hana inn i stofu, þar sem fólk var á bæn. Þau krupu á kné með hinu fólkinu. Henni fanst hún verða fyrir sérstaklega góðum áhrifum á þess- um stað. Einu sinni hafði hún orð á því við »Friðrik«, hvort ekki væru enn fleiri staðir til, sem hann gæti sýnt henni. Jú, hann sagði, að þetta, sem hún hefði fengið að sjá, væri að eins litið sýnishorn. Stundum hefir hann farið með hana til staða, þar sem henni þykir ekki eins fagurt um að litast. Fólkinu líður þar ekki eins vel, og þar er alt einhvernveginn skuggalegra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.