Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 81

Morgunn - 01.12.1926, Síða 81
M ORGUNN 1911 Presturinn, sem prédikaði, var hár mahur og grannur, ljós- hærður, bláeygður og friður sýnum. Ræðan fanst henni hafa meiri og betri áhrif en aðrar ræður, sem hún hefir heyrt. Fólkið líktist öðrum mönnum. Bækur og læknisáhöld hefir hún séð inni hjá »Friðrik« Ég spurði hana, hvern mun hún gæti gert á þessu ferðalagi sínu og draumum. Hún sagði, að sá munur væri mikill. Þegar hún sofnar,. er það með venjulegum hætti og draumarnir að öllum jafnaði marklitlir og óljósir, eins og alment gerist. En þegar um þetta ferðalag er að tefla, finnur hún sig fara út úr líkamanum, og sér líkamann liggja sofandi, þar sem hún hefir við hann skilið. Það, sem fyrir hana ber á ferða- laginu, er jafnljóst og það, sem ber fyrir hana í algengri vöku. Þá bætti hún við frásögu um aðra reynslu, sem áreið- lega er fágæt og eftirtektarverð. Henni finst mjög oft hún vera ekki öll í Iíkamanum, þó að ástandið eigi að heita venjuleg vaka. Henni finst þá eins og hún viti jafn- framt af sér á öðrum stöðum. Þegar svo er ástatt, getur hún ekki varist því að verða þegjandaleg, finst hún ekki njóta sín þá. En þegar hún finnur sig alla i líkamanum, verður hún kát eins og hún á að sér. Ég átti nokkurt tal við menn um það, hvað þeir héldu um þessar sýnir. Eins og ég hefi áður vikið á, eru þeir menn til, sem halda, að þær séu ekkert annað enn ímyndun og stafi af einhverri »veiklun«. Mér virðist einna minst líkindin tíl þess að sú tilgáta geti verið rétt. Þó að áreiðanlega sé mikið eftir af huldufólkstrúnni með þjóðinni, þá eru þeir margir, sem hika sig við að skýra sýnir Margrétar á þann veg, að hún sjái í raun og veru huldufólk og híbýli þess. Til þess að komast hjá þvi, hafa menn Iátið sér hugkvæmast hinar og aðrar tilgátur. Sumir gizka á, að hún sjái inn á einhver tilverusvið framliðinna manna, þegar hún hyggur sig sjá huldufólks-bústaði. Aðrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.