Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 85

Morgunn - 01.12.1926, Síða 85
M 0 R G U N N 195 að réttar væri ekki unt að fara með það, sem mér hafði verið sagt. Hún veiktist 11 ára, og hafði verið heilsuveil lengi. Hún þoldi ekkert að lesa fyrir augunum. Læknir sagði henni, að hún gæti ekki fengið fulla bót, nema ef það yrði hjá augnlækni. Gleraugu voru reynd, en þau dugðu ekki. í nefinu og kokinu hafði hún haft sjúkdóm frá því er hún var lítið barn. Þrisvar hafði verið skorið úr hálsinum, en þetta kom alt af aftur eftir dálítinn tíma. Þegar lækningar var leitað, þeirrar sem hér segir frá, var önnur nösin stopp- uð, og hin nösin að nokkuru leyti, kvillinn ekki orðinn eins slæmur og hann hafði verið verstur, en auðsjáanlega á þeirri leiðinni að verða mjög vondur. Hryggskekkju hafði hún, eftir því sem læknar sögðu. Þrisvar hafði hún fengið brjósthimnubólgu, á 8., 9. og 10 ári, var veil eftir hana og mátti ekkert á sig reyna. í spítalann á Sauðárkróki fór hún vegna hryggskekk- junnar á 13. árinu og var þá flutt á kviktrjám. Þar lá hún 18—19 vikur, frá byrjun túnasláttar þangað til mánuð af vetri. Þegar hún fór af spítalanum, var hún nokkuð hress og fór ríðandi heim. En þegar þangað kom, gat hún ekki verið á fótum og var við rúmið allan veturinn. Með vorinu fór hún að klæðast meira, en heilsan engin, lá hjá fólkinu úti á túninu, þegar það var að vinna á. Um vorið fluttist hún með foreldrum sínum frá Tyrfingsstöðum að Ytri Kotum, og klæddist um sumarið og haustið, en var mesti aumingi. Mánuð af vetri var Margréti Thorlacius sent bréf um þennan sjúkling. Svar kom ekkert frá henni. En hálfum mánuði eftir að skrifað var, verður hún eitt kvöld svo mátt- laus og syfjuð, sem hún átti ekki vanda til, að hún gat ekki uppi hangið. Þá háttaði hún og sofnaði. Um kvöldið er hún vakin til þess að borða, en hún getur þá ekki lokið upp augunum og ekkert borðað. Hún sofnar þá aftur og hana dreymir, að inn í baðstofuna sé kominn maður, sem hún hefir aldrei séð, og sitji á einu rúminu. Hann var vel 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.