Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 99

Morgunn - 01.12.1926, Side 99
MORGUNN 209 heldur ljós í andliti, dálítið rjóðleitur samt, í hærra meðallagi, en man ekki, hvort hann var með nokkurt skegg. Hárið var með millilit. Henni virtist þessi maður einstaklega góðlegur, og henni fanst hann vera að Iáta hana skilja það, að hann væri »Friðrik«. Hún fann þá ekkert tekið á sér; en hún sá manninn taka eitthvert verkfæri upp úr vasa sínuin hægra megin, og henni fanst hann vilja ekki láta hana sjá þetta, sem hann var með. Á eftir þessu fanst henni hún sofna fast. Frá þessari nótt fór henni dagbatnandi, og eftir 1V2 viku fór hún á fætur. Nú finnur hún ekki, að neitt gangi að sér. Að lokum set eg hér þrjár sögur, sem ekki standa í sambandi víð framangreint tilmælablað Ágústs Jónssonar. Þær eiga sammerkt við hinar sögurnar að því leyti, að sérstakra áhrifa kennir hjá öllum sjúklingunum, og að nokk- ur bati kemur á eftir, en misjafnlega mikill. Frásögn frú Bergþóru Björnsdóttur Barónsstíg 16, Reykjavík. Hún hafði haft sterkan verk í höfðinu og augunum um 7 ár, og þoldi ekki að vinna né lesa. Lækna hafði verið leitað, en árangur af því lítill. M. Th. var sent skeyti um hana í ágústmánuði 1925. Svar kom snemma í sept. um það, að »Friðrik« kæmi. Þegar skeytið var komið, var afráðið að leggja fram skrif- uð tilmæli um, að »Friðrik« vitjaði karlmanns á heimilinu, sem þjáðist af dofa í höndum og handleggjum. Þennan kvilla hafði hann búið við um inörg ár. Fyrstu tvær næturnar eftir að skeytið kom varð eins- kis vart. En að morgni þriðja dagsins, þegar konan lá glaðvakandi í rúmi sínu, heyrir hún mikinn þyt koma inn í herbergið, og eitthvað kemur yfir höfuð henni. Hún hef- ir íulla meðvitund, en samt getur hún ekki komið upp neinu orði, þó að hún reyni það. Á þessu stendur 4—5 mínútur. ítétt á eftir verður karlmaðurinn, sem beðið hafði 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.