Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 104

Morgunn - 01.12.1926, Síða 104
214 M.ORG-UNN Ritstjóra-rabb Morguns um hitt og þetta. Saga spiritismans. Nýlega er út komin á Englandi »Saga Spíri- tismans« (History of Spiritualism) eftir Sir Arthur Conan Doyle, mikil bók í tveim bindum. Enn hefir hún ekki hingað komið, svo að mér sé kunnugt, en af þeim ummælum enskra blaða, sem ég hefi séð, má ráða það„ að bókin sé mjög merkileg, enda var ekki við öðru að búast. Læknablaðið »Lancet«, sem víst er talið með hinum allra-fremstu þess konar tímarita í Norðurálfunni, er eitt þeirra blaða, er eg hefi séð minnast á þessa bók, og ger- ir það vingjarnlega. Það lætur þess getið, að ýmsar hlið- ar á efni bókarinnar komi ekki læknisfræðinni við, en segir svo: »Vér verðum hér að líta á þessa bók, sem ritaða af læknisfróðum manni og senda læknatímariti til umsagnar. Rétt er að mæla með því að lesendur vorir komist sjálfir að raun um það af bók Arthurs Conan Doyle, hvað dygg- ur starfsmaður innan spíritismans, sem notið hefir þeirra hlunninda að fá vísindalega mentun, getur sagt til með- mæla þessari hreyfingu. Þó að inikilvægi hennar sé ekki jafn-ógurlegt eins og vikið er að í formálanum, þá kemur hún miklu róti á ímyndunarafl manna og hefir ef til vill áhrif á líf mikils flokks meðal þjóðarinnar. Bókin er með góðum myndum, einkum myndum af ágætum stuðnings- mönnum hinnar spíritistisku kenningar og starfsemi«. í köflum þeim, sem saman hafa verið tekn- Prestar og jr 0g pýdcJir af »Tveim kunningjum« og sálarrannsokn- prentagjr eru hér í heftinu, eru fólgnar al- varlegar áminningar til prestanna. Upp- haflega eru þær auðvitað stílaðar til brezkra presta. Þó að fleiri prestar í Stórabretlandi en nokkuru öðru landi hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.