Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Page 110

Morgunn - 01.12.1926, Page 110
220 M 0 R G U N N enn ítarlegri rannsókn, að ekkert af þessum fyrirbrigðum stæði í neinu sambandi við annan heim. Ummæli prests- ins og framkoman öll var svo vingjarnleg og ljúfmannleg, að eg skirðist við að vekja nokkur andmæli í lok sam- komunnar. Prestur færði ekki heldur nein rök fyrir þess- um hugsunum sínum, heldur lét að eins uppi sína skoðun. Mér fanst ánægjulegast að skilja svo við hann og tilheyr- endur mína, að fyrir það væri girt, að nokkrar stælur yrðu á samkomunni. En eg hugsaði fleira en eg sagði. Þarna var maður, sem hefir það að lífsstarfi að boða trúarbrögðin, og vitan- lega gerir það af hinni einlægustu sannfæringu og hjartan- legustu ást á málefni sínu. Hann hafði auðsjáanlega ekki hugsað út í það, hvernig trúarbrögðin, sem bygð eru á opinberun, mundu standa að vígi, ef það reyndist alt mis- skilningur, að hin svo nefnda »nýja opinberun« ætti nokk- uð skylt við annan heim — ef menn kæmust að raun um það með óyggjandi vissu, að öll dularfull fyrirbrigði nú- tímans ættu að öllu leyti upptök sín hjá jarðneskum mönn- um, og að ekkert hefði komið fyrir síðustu kynslóðirnar, sem benti á neitt samband við annað tilverustig. Hvað mundu hugsandi menn fara að leggja upp úr því trúarlega gildi, sem fólgið væri í fyrirbrigðum löngu liðinna alda, eftir að slík vitneskja væri fengin? Tæpast er hugsanlegt, að nokk- ur önnur jafn-alvarleg hætta gæti fyrir trúarbrögðin komið. Þessi vinur minn í Vesturheimi stendur svo sem ekki einn uppi með þessar hugsanir. Þeirra verður stöðugt vart í ritum og samræðum við menn. Það er skiljanlegt, að efnishyggjumenn, sem ant er um sina lífsskoðun, haldi í lengstu lög í þá von, sem kom fram hjá vesturíslenzka prestinum. En þeir menn, sem ást hafa á trúarbrögðun- um, ættu að hugsa öðruvísi. Auðvitað er það, að ef mál- ið snerist á þann veg, sem hér hefir verið á vikið, þá er ekkert annað unt að gera en að taka því. Allt hlýtur að víkja, og á að víkja, fyrir sannleikanum, En ekkert hefir enn komið fyrir, sem bendir í þá átt, að svo fari. Rökin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.