Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 111

Morgunn - 01.12.1926, Side 111
M O R G U N N 221 fyrir þeirri skýringu á mörgum af fyrirbrigðunum, að þau stafi frá öðrum heimi, verða stöðugt öflugri. Meðan svo stendur, er eitthvað öfugt við það, að trúmennirnir séu að hugga sig við það, að eitthvað komi fram, sem er sérstak- lega hættulegt fyrir æðstu og dýrmætustu vonir sjálfra þeirra. Bók Dennis Bradleys, »Upp til stjarnanna«, Sönnun ^ gr ^ vaf ag umræðuefni j erindi hr. sannananna.* 6 Halldórs Jónassonar (sbr. síðasta hefti Morg- uns bls. 13—30) er komin út á ítölsku. ítalski prófessor- inn Bozzano, sem er einn af allra-nafnkendustu sálarrann- sóknamönnum veraldarinnar, ritar formála fyrir bókinni. Þar kveður hann meðal annars svo að orði: »Um það miðilsfyrirbrigði, er sainræður fara fram á tungumálum og mállýzkum, er miðillinn kann ekkert í, en þeir framliðnir menn hafa kunnað, sem telja sig viðstadda, er það að segja, að menn ættu að minnast þess, að engar efnishyggju-skýringar eru til — né heldur geta þær verið til — sem fái gert neina grein fyrir þessu. (Jafnvel Pod- more kannaðist við þetta, en hann leysti sig úr þessum læðingi með því að neita staðreyndunum.) Svo að vér fáum ekki undan því komist að kannast við það, að þær andlegar verur séu í raun og veru viðstaddar, sem gera vart við sig með þessum hætti. Af þessu leiðir, að ein- mitt þetta fyrirbrigði mundi, eitt út af fyrir sig, vera meira en nægilegt til þess að sanna spíritistisku skýringuna á uppruna þessara staðreynda. En vert er að gefa jafnframt gætur að því, að við þær tilraunir, sem hér er um að tefla, létu verurnar, sem gerðu vart við sig sem raddir utan við miðilinn, ekki við það sitja að mæla á sínum eigin tung- uin eða mállýzkum, heldur kom fram sami hreimurinn í röddunum og sömu áherzlurnar eins og einkent höfðu menn- ina í íífinu, og eins var orðalagið það sama og málblær- inn, sem inenn höfðu vanist hjá þeim; enn fremur töluðu verurnar um náin einkamál, sem engum var kunnugt uin öðrum en þeim og þeiin fundarmönnum, sem við þá voru að tala. Þegar inenn athuga þetta alt, þá er það bersýni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.