Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Síða 118

Morgunn - 01.12.1926, Síða 118
228 MORGUNN ekki í hálfkvisti við ýmsa þá vitleysu, sem upp hefir kom- ið innan rétttrúnaðar-kristninnar sjálfrar, eftir því sem nú- tíðarmenn Iíta á það mál. Annars er mér ánægja að benda á það Guðfræðilegt guð{ræðiiegt frjálslyndi, sem kemur fram í rja s yn samtali Dr. J. H. við blaðamanninn. Hann hélt því fram í því viðtali, eftir því sem blaðið hermir, að guðfræðin verði ávalt að fylgjast með tímanum, vera í sam- bandi við kröfur nútímans. Og hann lýsir yfir því, að ís- lenzka kirkjan sé yfirleitt frjálsari og rúmbetri en danska kirkjan, því að hér hafi menn ekki átt að berjast við jafn- mikið þröngsýni (»trange ForhoId«). Hann telur það eiga upptök sín í skapgerð þjóðarinnar — íslendingar æski frels- is og vilji hafa leyfi til þess að þroskast frjálsir, eins á hinu kirkjulega sviði sem á öðrum sviðum. Hann bendir á, að gamla prestaheitið hafi verið afnumið, og að prest- arnir hér muni vera óbundnari af loforðum en annarsstað- ar. En fremur lætur biskupinn þess getið, að hér á landi sé lítið deilt um trúarkreddur, því að íslendingum hafi orðið það ljóst, að það séu staöreyndirnar, sem eigi að skipa öndvegissætið. Þetta er alt rétt og vel mælt. Og þegar biskup hefir fengið fullan skilning á því, að af öllum þeim mönnum, sem Iáta sig trúarbrögðin miklu skifta, eru það spíritistarn- ir, sem allra-mesta áherzlu leggja á staðreyndirnar, þá ætti að mega búast við því, að hann komi sér vel saman við þann flokk manna. Það er nokkuð slitin athugasemd, að til- veran sé dularfull. Samt er sú athuga- semd það eina, sem mönnum verður að orði — getur orðið að orði — þegar þeir kynnast sumu því, sem gerist, annaðhvort af lestri eða með öðrum hætti. Svo var um mig, þegar eg las hér um daginn söguna, sem hér fer á eftir í stuttu ágripi. Sögumaðurinn er mikið kunnur enskur prófessor. Ritstjóra blaðsins »Light« hefir verið skýrt frá því, hver hann er; en af einhverjum ástæð- Stúlkan i tjörninni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.