Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2009, Side 28

Andvari - 01.01.2009, Side 28
26 SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON ANDVARI kommúnista, sem reyndar var fyllilega endurgoldin, hafði sín áhrif á viðhorf flokksforystunnar til félagsmanna þess. Þeir Gylfi og Hannibal munu hafa verið meðal þeirra og því taldi forystan sig ekki geta borið fullt traust til þeirra í málum, er vörðuðu utanríkis- og öryggismál. I þingflokknum var þeim því haldið utan við mestalla umræðu um þann mikilvæga málaflokk og þýðingarmiklar ákvarðanir í því sambandi, sem forystan þingaði einslega um með sínum nánustu. Hún lagði svo niðurstöðurnar einar saman fyrir þingflokksfund. Þingmenn flokksins, aðrir en þeir tvímenningar, vissu hvað var á seyði og fylgdust með, þótt þeir hafi eflaust haft misjafnlega góða aðstöðu til þess að hafa áhrif á gang mála, meðan á aðdraganda þeirra stóð. Frásögn Gylfa af starfsháttum forystunnar í þingflokknum er eflaust rétt og vitaskuld hafa þeir tvímenningar átt bágt með að una því að fá enga vitneskju um gang mála. Margt bendir til að þessi framkoma hafi haft djúp áhrif á Gylfa og það til frambúðar. Auk þess hafði ólguna eftir framboðsmálin í Reykjavík 1946 ekki að fullu lægt. Ætla má því, að smám saman hafi hlaðizt upp mikil óánægja, sem síðan leitaði útrásar. Óviturleg málsmeðferð forystunnar hefur að sjálfsögðu verið ein örugg- asta leiðin til að hleypa öllu í bál og brand, sem hún líka gerði. Hitt er annað mál, að frávik frá viðkvæmri stefnu flokksins í utanríkis- og öryggismálum var mjög varasamt á viðsjárverðum tímum. Og því eins gott að fara að öllu með gát. Hvað sem þessu máli leið er rétt að hafa orð á þeirri djúpstæðu tortryggni og nánast fjandskap, sem á kaldastríðsárunum var löngum fyrir hendi milli sósíalista annars vegar og fylgismanna annarra flokka, einkum jafnaðarmanna, hins vegar. Það hafði auðvitað haft mjög mikil áhrif á alþýðuflokksmenn, að árið 1938 hafði flokkurinn klofnað og fjöldi áhrifamikilla flokksmanna og almennra stuðnings- manna gengið til liðs við kommúnista og stofnað Sameiningarflokk alþýðu - Sósíalistaflokkinn. Einnig, að árið 1940 voru skil gerð milli Alþýðuflokksins og Alþýðusambands íslands, sem margir alþýðu- flokksmenn töldu afar neikvæða þróun. í ofanálag taldi flokkurinn að sósíalistar hefðu orðið berir að svikum í samningum flokkanna tveggja um samstarf í miðstjórn Alþýðusambands Islands skömmu eftir aðskilnaðinn. Af öllu þessu drógu alþýðuflokksmenn þá ályktun, að sósíalistum væri aldrei að treysta, í samstarfi sætu þeir sífellt á svik- ráðum. Einlægast væri að forðast allt samneyti við Sósíalistaflokkinn, þótt ekki yrði alltaf hjá því komist, eins og til dæmis kom í ljós þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.