Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2009, Side 30

Andvari - 01.01.2009, Side 30
28 SIGURÐUR E. GUÐMUNDSSON ANDVARI fundi í maí 1934.22 í þessi spor hafa síðan aðrir vesturevrópskir jafn- aðarmannaflokkar fetað og sú hefur líka orðið raunin hér á landi. Þeir breyttust úr því að vera „þröngir“ og róttækir stéttaflokkar í það að vera opnir og frjálslyndir vinstriflokkar. Það var eflaust fyrir áhrif frá jafn- aðarmannaflokkum Norðurlanda og hugsjóninni um þjóðarheimilið og samvinnu verkalýðs og miðstéttanna, að Alþýðuflokkurinn tók upp þessa stefnu fyrir miðja tuttugustu öldina. Þótt fræðilegar umræður um samfélagsmál hafi, af skiljanlegum ástæð- um, legið að mestu niðri í Evrópu á stríðsárunum, átti það þó ekki við umjþau örfáu lönd, sem voru frjáls. í þeim hópi voru Bretland og Island. I nóvember árið 1942 birti Sir William Beveridge hið merka rit sitt, Social Insurance and Allied Services, er brezka ríkisstjórnin hafði skipað hann og nefnd manna til að semja. Var það yfirgripsmikil greinar- gerð um hið nýja samfélag, sem taka skyldi við í Bretlandi er styrjöld- inni lyki, svo að forðast mætti það ógnarástand, er Bretar glímdu við eftir fyrri heimsstyrjöldina og langt fram á fjórða áratuginn. Efnislega kvað hún á um alhliða öryggi þegnunum til handa, er þeim skyldi tryggt, allt frá vöggu til grafar (Social Security Paci)P Þó að þess sé enginn kostur að lýsa öryggisáætlun Beveridge lávarðar í fáum orðum, verður samt að greina frá helztu grundvallaratriðum hennar, vegna þeirra miklu áhrifa, sem hún virðist hafa haft á stjórn- málastörf Gylfa Þ. Gíslasonar og reyndar einnig sumra íslenzkra ríkisstjórna, þar á meðal viðreisnarstjórnarinnar. Beveridge kvað mikil- vægast af öllu að treysta og festa atvinnulífið í sessi, þegar eftir stríð, svo að það væri þess umkomið að mynda grundvöll velferðarríkisins. A grundvelli þess ætti svo að lögleiða almannatryggingakerfi, sem tryggði konum mæðralaun, sjúklingum sjúkrabætur, barnabætur barna- fjölskyldum, ellilífeyri eldra fólki til handa og slysa- og örorkubætur, að öðru ótöldu. Allir skyldu greiða framlög til þess og allir eiga rétt á framlögum úr því, án tillits til efnahags. Almennt heilbrigðis- og sjúkra- húsakerfi skyldi lögleitt, er allir ættu ókeypis aðgang að. Jafnframt skyldi almenn skólaskylda leidd í lög, svo að öll börn ættu sama rétt á menntun og ekkert þeirra þyrfti að fara á mis við skólalærdóm vegna efnaskorts foreldranna. Einnig skyldu húsnæðis- og skipulagsmál þjóð- arinnar tekin til gagngerrar endurskoðunar með það að markmiði að stórbæta lélegan húsakost landsmanna, sem og umhverfi og skipulag allt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.